Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 37
35
Marinó Jónsson sjómaður og Sigrðíur Einarsdóttir. Stúd-
ent 1958 (V). Einkunn: I. 6.00.
86. Elín Norðdahl, f. í Reykjavík 24. jan. 1939. For-: Kjartan
Norðdahl símritari og Pálína Karlsdóttir Norðdahl k. h.
Stúdent 1958 (R). Einkunn: 1.7.55.
87. Eysteinn Þorvaldsson, sjá Árbók 1954—5, bls. 32.
88. Freyr Ófeigsson (áður í verkfræði).
89. Guðmundur H. Sverrisson (áður í heimspekideild).
90. Gústaf Þór Tryggvason, f. í Reykjavík 1. febr. 1934. For.:
Tryggvi Hjálmarsson húsgagnasm. og Auðbjörg Davíðs-
dóttir. Stúdent 1958 (V). Einkunn: I. 6.06.
91. Gunnar P. V. Skúlason (áður í viðskiptafræði).
92. Hallgrímur Lúðvígsson, f. á Hvítárbakka í Borgarfirði
14. sept. 1927. For.: Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri og
Sigríður Hallgrímsdóttir k. h. Stúdent 1948 (R). Einkunn:
I. 7.36.
93. Harald S. Andrésson, sjá Árbók 1954—55, bls. 35. Cand.
oecon. 1958.
94. Haraldur Henrýsson, f. í Reykjavík 17. febr. 1938. For.:
Henrý Hálfdanarson skrifstofustjóri og Guðrún Þorsteins-
dóttir k. h. Stúdent 1958 (R). Einkunn: I. 7.28.
95. Helga Sigríður Bachmann, f. á Siglufirði 9. júlí 1937. For.:
Erlendur Þorsteinsson framkv.stjóri og Ragnheiður Bach-
mann. Stúdent 1958 (V). Einkunn: II. 5.70.
96. Hörður Einarsson, f. í Reykjavík 23. marz 1938. For.: Einar
H. Pálsson skrifstm. og Þuriður Sveinsdóttir k. h. Stúdent
1958 (R). Einkunn: 1.7.63.
97- Jón Baldvin Hannibalsson, f. á Isafirði 21. febr. 1939. For.:
Hannibal Valdimarsson og Sólveig Ólafsdóttir k. h. Stúd-
ent 1958 (R). Einkunn: II. 7.12.
98. Jónatan Sveinsson, f. í Ólafsvík 18. febr. 1934. For.: Sveinn
Einarsson og Þórheiður Einarsdóttir k. h. Stúdent 1957
(A). Einkunn: II. 6.93.
99. Júlíus Egilsson, f. í Reykjavik 6. janúar 1938. For.: Egill
Egilsson skrifst.m. og Valborg Júlíusdóttir k. h. Stúdent
1958 (R). Einkunn: I. 8.43.