Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1959, Blaðsíða 54
52
I lok fyrra misseris luku ennfremur 4 stúdentar prófi í ál-
mennri tríiarbragðafrœði, 2 í álmennri kirkjusögu og 3 í inn-
gangsfrœði Nýja testamentisins.
I lok síðara misseris luku 2 kandídatar embættisprófi í guð-
fræði:
fngþór Indriðason......... Aðaleinkunn I: 189% stig (12,63)
Skarphéðinn Pétursson ... — II: 156% — (10,41)
Skriflega prófið fór fram 4., 6., 9. og 11. maí.
Verkefni voru þessi:
I. 1 gamlatestamentisfrœðum: Amos 3,1—15.
II. 1 nýjatestamentisfrœðum: Lúk. 16,1—13.
III. 1 trúfrœði: Incarnations-hugtakið.
IV. I siðfrœði: Skýrið frá skilningi kristilegrar siðfræði á eign-
arréttinum og hvort og þá hvernig hann getur samræmzt
hinu tvöfalda kærleiksboðorði.
V. Ritgerðir í sérgrein:
Ingþór Indriðason (í nýjatestamentisfræðum): Kristur og
lögmálið, Matt. 5,17.
Skarphéðinn Pétursson (í kirkjusögu): Nokkur orð um Jón
Gerreksson Skálholtsbiskup.
Prédikunartextar voru afhentir 23. apríl:
Matt. 13, 24—30 (I I.),
Matt. 20, 20—28 (S.P.).
Prófinu var lokið 30. maí.
1 lok síðara misseris luku ennfremur 3 stúdentar prófi í ál-
mennum trúarbragðafrœðum, síðara hluta, 2 í inngangsfrœði
Nýja testamentisins, 2 í Israelssögu, 4 í kirkjusögu Islands, 1 í
álmennri kirkjusögu og 1 í inngangsfrœði Gamla testamentisins.
Prófdómendur voru dr. theol. Bjarni Jónsson vígslubiskup og
séra Jón Auðuns dómprófastur.
Undirbúningspróf í grísku.
I byrjun fyrra misseris, 23. sept., lauk 1 stúdent undirbúnings-
prófi í grísku: stud. theol. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
I lok fyrra misseris luku 3 guðfræðistúdentar prófinu: Bern-