Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 13
Aukið og margbreytilegra samstarf við íslenskt atvinnulíf Tengsl Háskólans við íslensk fyrirtaeki eru mikil baeði í kennslu og rannsóknum en í stefnunni er lögð rík áhersla á að virkja samstarfið enn frekar. Gert er ráð fyrir að fulltrúum þjóðlífs verði fjölgað í háskólaráði og að starfsemi Vísindagarða hefjist fyrir lok ársins 2007. Þar og í lífvísindasetri við Landspítala-háskólasjúkra- hús verði vettvangur fyrir samstarf skólans og sprotafyrirtaekja. nýsköpunar- og hátaeknifyrirtækja sem og rannsóknastofnana. Þá ætlar Háskólinn að byggja upp samstarfsnet um rannsóknir og nýsköpun við lykilaðila í atvinnulífinu. Hagnýting rannsóknarniðurstaðna verður aukin. m.a. með því að stofnsetja fleiri sprota- fyrirtæki og fjölga einkaleyfisumsóknum. Leitað verður í auknum mæli til fyrir- tækja og einstaklinga um samstarf og stuðning í tengslum við meistara- og doktorsnám. Áætlað er að fjölga kostuðum stöðum um 50% fyrir árið 2011. Endurmenntun fagfólks verður efld í samstarfi við atvinnulíf. Fjárveitingar í samræmi við fjárveitingar til samanburðarháskólanna Til að stefnan gangi eftir þurfa heildartekjur Háskólans að hækka verulega fram til ársins 2011. Sértekjur námu um þriðjungi af heildartekjum síðasta árs en gert er ráð fyrir að sértekjur aukist um 1.5 milljarða króna á næstu 5 árum. Fjárveit- ingar ríkisins til skólans þurfa að aukast um 3.4 milljarða króna frá tekjum 2006 til þess að hægt sé að framfylgja stefnunni. Þessar hækkanir yrðu í samræmi við niðurstöður í úttekt Ríkisendurskoðunar frá 2004 um hvað Háskólinn þyrfti í viðbótartekjur til að standa jafnfætis skólum sem hann var borinn saman við í Evrópu. í úttektinni kom jafnframt fram að á Norðurlöndum er varið 1.8-1.9% af vergri landsframleiðslu til háskólastigsins. samanborið við 1.1-1,3 l á íslandi. Háskólar til samanburðar frá Norðurlöndum, Evrópu og Bandaríkjunum Háskólinn hefur valið átta háskóla til að miða við árangur af starfi sínu. Annars vegar eru valdir nokkrir háskólar sem Háskóli íslands var borinn saman við í úttekt Ríkisendurskoðunar 2004 og eru sambærilegir að rekstrarformi. stærð eða námsframboði. Hins vegar eru valdir háskólar á Norðurlöndum og í Bandaríkj- unum sem taldir eru meðal 100 bestu háskóla heims. Skólarnir eru Kaupmanna- hafnar-háskóli. Háskólinn í Helsinki. háskólarnir í Lundi og Uppsölum í Svíþjóð. háskólarnir í Björgvin og Tromsö í Noregi. Háskólinn í Aberdeen í Skotlandi og Boston-háskóli í Bandaríkjunum. Nær allir starfsmenn skólans unnu að mótun stefnunnar ásamt fulltrúum stúd- enta og nýdoktora. Haft var samráð við fólk úr stjórnmálum. atvinnulífi og menn- ingarlífi og úr alþjóðlegu háskólasamfélagi. í kjölfar samþykktar heildarstefnu Háskólans hófu deildir vinnu við gerð eigin stefnuskjala undir leiðarljósi heildar- stefnu Háskólans og lauk þeirri vinnu haustið 2006. Verkefnisstjóm um framkvæmd stefnu Háskólans í stefnu Háskóla íslands 2006-2011 segir m.a. að rektor skipi hóp til að annast eftirfylgni með framkvæmd stefnunnar. Hópurinn var skipaður um haustið. Eins og við skipun verkefnisstjórnar stefnumótunarinnar veturinn 2005-2006 var leitað til fólks innan Háskólans sem hefur sérþekkingu á sviði stefnumótunar og eftir- fylgni. Hópurinn er skipaður þeim Snjólfi Ólafssyni. prófessor í viðskipta- og hag- fræðideild. sem er formaður. Margréti S. Björnsdóttur. forstöðumanni Stofnunar stjómsýslufræða og stjórnmála. og Snorra Þór Sigurðssyni. prófessor í raun- vísindadeild. Verkefnisstjórnin mun verða deildum innan handa við framkvæmd stefnu þeirra. Skipun gæðanefndar háskólaráðs í samræmi við stefnu Háskóla íslands 2006-2011 skipaði háskólaráð gæðanefnd sem eina af starfsnefndum sínum. Nefndin tók til starfa 1. júlí 2006 og er skipuð þeim Jóni Atla Benediktssyni. prófessor í verkfræðideild. þróunarstjóra Háskól- ans og aðstoðarmanni rektors. sem er formaður. Fjólu Einarsdóttur. meistara- nema í félagsvísindadeild. Gylfa Zoéga, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild. Hólmfríði Garðarsdóttur, dósent í hugvísindadeild. Ingileif Jónsdóttur. prófessor í laeknadeild. og Lárusi Thorlacius. prófessor í raunvísindadeild. Hlutverk nefnd- arinnar er m.a. að tryggja og auka gæði kennslu, rannsókna og stjórnunar við Háskóla íslands. auk þess að sinna öðrum þeim verkefnum sem rektor. háskólaráð eða háskólafundur fela henni. Endurskoðun á skipulagi og stjórnkerfi Háskóla íslands Viðamiklar ytri úttektirá Háskóla íslands sem gerðar voru á árunum 2004-2005 sýndu fram á að til þess að skólinn geti þróast áfram í samræmi við þær kröfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.