Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 14
sem til hans eru gerðar þurfi m.a. að endurskoða formlegt skipulag og stjórnkerfi
hans. Þá lá fyrir að stefnt væri að sameiningu Háskóla Islands og Kennara-
háskóla ístands í því skyni að styrkja í senn menntun kennara. uppeldisvísindi og
Háskóla íslands sem heitd. Þetta mál var rætt ítarlega í stefnumótunarvinnunni
veturinn 2005-2006 og í kjölfarið var samþykkt með stefnunni að deilda- og
skoraskipting Háskólans skyldi endurskoðuð. Mikilvægasta forsenda endur-
skoðunarinnar er að styrkja hvort tveggja í senn. Háskóla Islands sem heild og
grunneiningar hans. jafnt í faglegu. stjórnunarlegu og rekstrarlega tilliti. í
framhaldi af þessu skipaði rektor um haustið starfshóp sem var falið að setja
fram tillögur um endurskoðun á skipulagi og stjórnkerfi Háskólans. Starfshópinn
skipa þau Ólafur Þ. Harðarson. prófessor og forseti fétagsvísindadeitdar og
varaforseti háskótaráðs. sem er formaður, Inga Jóna Þórðardóttir. viðskipta-
fræðingur og fulltrúi þjóðtífs í háskótaráði. Ingjaldur Hannibalsson, prófessor í
viðskipta- og hagfræðideild. Jón Atli Benediktsson, prófessor í verkfræðideild,
þróunarstjóri og aðstoðarmaður rektors. Ólafur Proppé, rektor Kennaraháskóla
íslands, Róbert H. Haratdsson, dósent og varaforseti hugvísindadeitdar. Rögn-
valdur Ólafsson. dósent í raunvísindadeitd og fulltrúi í nefnd menntamálaráðherra
um sameiningu Háskóta íslands og Kennaraháskóla íslands. Sigurður Örn Hilm-
arsson, formaður Stúdentaráðs, og Þórdís Kristmundsdóttir. prófessor í lyfja-
fræðideild og fulttrúi heilbrigðisvísindasviðs í háskótaráði. Fyrstu hugmyndir
starfshópsins voru kynntar og ræddar á fundi rektors með deildarforsetum 16.
október. á fundi háskólaráðs 19. október, á forsetafundi 13. nóvemberog á há-
skótafundi 17. nóvember. Mikitvægasta forsenda endurskoðunarinnar á skiputagi
og stjórnkerfi Háskólans er að styrkja hvort tveggja, Háskóta ístands sem heild
og grunneiningar hans, jafnt í fagtegu. stjórnunartegu og rekstrartega titliti.
Nýjar reglur um ráðningar akademískra starfsmanna
í stefnu Háskóta íslands 2006-2011 er m.a. kveðið á um að endurskoða skuli
gitdandi regtur um ráðningar og framgang akademískra starfsmanna. í kjötfarið
skipaði rektor starfshóp undir forystu Páts Hreinssonar. prófessors og forseta
tagadeildar. og tagði hópurinn fram tillögursem voru ræddará háskólafundi 17.
nóvember. Helstu nýmæli í tillögunum eru (1) að í stað dómnefndar um hvert mál
verði skipaðar fjórar fastar dómnefndir, ein fyrir hvert meginfræðasvið. (2)
valnefndir geri í stað deilda tiltögu tit rektors um ráðningu eða framgang. (3)
ráðning verði að jafnaði tímabundin með möguteika á ótímabundinni ráðningu eftir
4-5 ár í starfi. Gert var ráð fyrir að endurskoðaðar regtur um ráðningu akademískra
starfsmanna tækju gitdi vorið 2007 og að í kjölfarið myndi starfshópurinn undirbúa
skitgreiningu á fagtegum kröfum í tengslum við nýráðningar, framgang og
ótímabundna ráðningu í samvinnu við gæðanefnd háskólaráðs.
Þjóðin treystir Háskóla íslands
Afstaða fólks til stofnana og embætta endurspeglast m.a. í því trausti sem það ber til
þeirra. Gattup hefur kannað traust almennings til nokkurra hetstu stofnana
þjóðarinnar frá árinu 1993. Spurt er um traust til Alþingis. dómskerfisins. Háskóta
Mynd 1. Traust til stofnana.
Hlutfall þeirra sem bera traust til stofnana
—♦— Alþingi —«--Háskólinn —Lögreglan —*—Þjóð-
kirkjan
—♦—Dóms- Heilbr. —Umboðsm. —Ríkissátta-
kerfið kerfið Alþingis scmjari
12