Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 112
Námskeið um fjölskylduhjúkrun og langvinna sjúkdóma var haldið 6. júní. Þar
miðlaði dr. Lorraine Wright frá Háskólanum í Calgary í Kanada hópi hjúkrunar-
fræðinga af reynslu sinni og þekkingu í þróun fjölskylduhjúkrunarmeðferðar.
Fjármál
Rekstur Rannsóknastofnunar var fjármagnaður með 1 / framlagi af heildarfjár-
veitingu til hjúkrunarfræðideildar Háskólans fyrir árið 2006 sem nam 2.4 m.kr. og
6,5 m.kr. framlagi frá LSH. Einnig leggur hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands til
húsnæði og aðstöðu. sem metið erá 1.3 m.kr.
Húsnæði
Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði er til húsa á annarri og þriðju hæð í Eirbergi.
Þar hefur stofnunin til afnota eina til þrjár skrifstofur. viðtals-/vinnuherbergi og
fundaherbergi. Þar er einnig tölvuver og lesaðstaða fyrir meistaranemendur.
Opinberir fyrirlestrar
7. apríl
16. maí
22. maí
15. ágúst
25. september
26. september
26. september
28. september
24. nóvember
Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. þróunarráðgjafi
Landspítala-háskólasjúkrahúsi: Mannauður í hjúkrun: Stjómun.
líðan í starfi og gæði þjónustunnar.
Sóley S. Bender. dósent. hjúkrunarfræðideild Háskóla Islands.
Ráðgjöf um getnaðarvarnir fyrir konur sem fara í fóstureyðingu.
Janet Pringle Specht og Ann Bossen frá University of lowa
College of Nursing: Dementia Care: The Evidence.
Merian Litchfield. Litchfield Healthcare Associates. Wellington.
New Zealand: Nursing as a practice for a new era of healthcare
provision.
John R. Finnegan Jr.. Professor and Dean. School of Public
Health. University of Minnesota (í samstarfi við læknadeild og
LSH): Globalizing Public Health: Challenges and Directions.
Donna Z. Bliss. University of Minnesota: A Program of
Research of Fecat Incontinence.
Ruth Lindquist. University of Minnesota: Health-Related Quality
of Life of Patients Undergoing Coronary Artery Bypass Graft
(CABG) Surgery.
Þóra B. Hafsteinsdóttir. forstöðumaður fræðasviðs endurhæf-
ingarhjúkrunar og lektor við hjúkrunarfræðideild Háskóla
íslands: Endurhæfingarhjúkrun... gagnreynd hjúkrun.
Ólöf Ásta Ólafsdóttir. lektor og forstöðumaður náms í Ijósmóð-
urfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands. forstöðumað-
ur fræðasviðs í fæðingarhjálp við hjúkrunarfræðideild og á
kvennasviði Landspítala-háskólasjúkrahúss: Sögur líta dagsins
Ijós - Yfirseta: Þekkingarbrunnur Ijósmæðra í fæðingarhjálp.
Málstofur
23. janúar
6. febrúar
20. febrúar
6. mars
27. mars
24. apríl
12. september
25. september
10. október
Guðrún Guðmundsdóttir. hjúkrunarfræðingur. verkefnisstjóri
Geðræktan Geðrækt fyrir 6-7 ára börn - Kynning á verkefninu
Vinir Zippý.
Jónína Einarsdóttir, lektor. mannfræðiskor Háskóla (slands:
Barnalán og ólífvænlegar fæðingar.
Katrín Björgvinsdóttir hjúkrunarfræðingur, Landspítala-
háskólasjúkrahúsi: Reynsla barna og unglinga af því að annast
langveikt foreldri. greint með MS.
Marga Thome, Eygló Ingadóttir. Brynja Örlygsdóttir. Anna Jóna
Magnúsdóttin Efling geðheilsu eftir fæðingu,- heildarniður-
stöður rannsóknarinnar (2001-2005).
Dröfn Kristmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, deildarstjóri
Landspítala-háskólasjúkrahúsi: Reynsla hjúkrunarfræðinga af
starfi sínu á geðdeildum. Eflandi og niðurbrjótandi þættir
starfsins.
Jórlaug Heimisdóttir. hjúkrunarfræðingur, verkefnisstjóri.
Lýðheilsustöð: Allt hefur áhrif. einkum við sjálf!.
Aðalbjörg Finnbogadóttir, hjúkrunarfræðingur, Félagi íslenskra
hjúkrunarfræðinga: Reynsta hjúkrunarfræðinga af öryggi á
vinnustað: Þættir sem efla og ógna öryggi hjúkrunarfræðinga í
starfi á sjúkrahúsum.
Sigríður Halldórsdóttir. prófessor. forstöðumaður framhalds-
náms, Heilbrigðisdeild. Háskólanum á Akureyri: Getum við
linað þjáningu annarra?.
Eygló lngadóttir, hjúkrunarfræðingur. verkefnastjóri LSH:
110