Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 96
• Florence M. Lankster. MSW frá University of Kentucky College of Social Work,
kenndi námskeið í skólafélagsráðgjöf í maí og júní.
• Michael T. Corgan. prófessor við Boston University, kenndi námskeið í
alþjóðastjórnmálum á haustmisseri.
Málþing. ráðstefnur og opinberir fyrirlestrar
Nemendur í mannfræði héldu málþing og kynntu meistaraverkefni sín 8. júní.
• Félagsvísindadeild stóð að fyrirlestraröðinni Kynhneigð - Menning - Saga í sam-
vinnu við Samtökin 78. Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum, Hugvísinda-
stofnun Háskólans. Félag STK-stúdenta og Mannréttindaskrifstofu (slands á
vormisseri.
• Haldnar voru reglubundnar málstofur á vegum uppeldis- og menntunar-
fræðiskorar, sálfræðiskorar og stjórnmálafræðiskorar í samvinnu við Stofnun
stjórnmála og stjórnsýstu og Alþjóðamálastofnun. félagsráðgjafarskorar, og
mannfræði- og þjóðfræðiskorar í samvinnu við Mannfræðistofnun.
Ráðstefnur
• 7. apríl. Ráðstefna um málefni norður- og suðurslóða - International Seminar
on Circumpolar Issues í samvinnu við Félagsfræðingafélag íslands. Inter-
national Association of Circumpolar Socio-Cuttural Issues. and Arctic &
Antarctic. The International Journal of Circumpolar Socio-Cultural lssues; and
the Circumpolar Studies Program, Universidad del Salvador. Argentínu.
• 27. október. Þjóðarspegillinn. sjöunda félagsvísindaráðstefna Háskóla íslands.
var haldin af lagadeild, félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild. Mark-
mið ráðstefnunnar var að kynna það sem er efst á baugi í rannsóknum í félags-
vísindum hér á landi og voru fyrirlesarar allir í fremstu röð hver á sínu sviði.
Gefið var út ráðstefnurit með öllum erindum sem flutt voru á ráðstefnunni.
• 11. nóvember. Þverfagleg ráðstefna í boði Rannsóknaseturs um fjölmiðlun og
boðskipti við Háskóla íslands. Ráðstefnan var haldin tit að minnast nokkurra
áfanga í sögu útvarps hér á landi, en 80 ár voru liðin frá upphafi hljóðvarps-
útsendinga og 40 ár frá upphafi innlends sjónvarps.
Málþing
• 22. febrúar. Haldið var málþing um fjölmiðla í samvinnu menntamálaráðu-
neytisins og Rannsóknaseturs um fjölmiðlun og boðskipti við Háskóla íslands.
• 22. apríl. Rannsóknasetur um fjölmiðlun og boðskipti hélt málþing um
rannsóknir nemenda í fjölmiðlafræði við félagsvísindadeild Háskóla (slands á
klámi og kynlífi í íslensku samfélagi.
Opinberir fyrirlestrar
• 13. febrúar. Monica McCoy, sálfræðingur og gestakennari frá Converse-
háskóla í Bandaríkjunum: Questioning Children in Cases of Alleged Sexual
Abuse: Concerns about Creating False Memories.
• 9. mars. Hanna Björg Sigurjónsdóttir. lektor í fötlunarfræði við
félagsvísindadeild: Fjölskyldur seinfærra foreldra: Hvað eflir-hvað hindrar.
• 23. mars. Marjorie L. DeVault. prófessor í félagsfræði og kvennafræðum við
Syracuse- háskóla: „Border and Bridges, Mothering Work Beyond the Home''
á vegum félagsvísindadeildar og Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum.
• 9. júní. Jeffrey Jensen Arnett, rannsóknaprófessor við Ctark University í
Bandaríkjunum: „Að komast í tölu fullorðinna á 21. öldinni: Ný og tengri leið
til fullorðinsára."
• 17. ágúst. Ilse Julkunen, prófessor við Háskólann í Helsinki: Matsaðferðir og
þróun í starfi félagsráðgjafa - reynsla af vettvangi (Using evaluation in
developing social work - models and experiences)
• 20. september. Opin sýning og umræður um heimildarmynd um stöðu
íranskra kvenna. í myndinni „Divorce Iranian Style'' (1998) er fylgst með
konum í íran, sem sækjast eftir lögskilnaði við eiginmenn sína.
Félagsvísindastofnun
Markmið og stjómun
Félagsvísindastofnun hefur starfað frá árinu 1986. Markmið stofnunarinnar er að efla
félagsvísindi á íslandi með því að annast hagnýtar og fræðilegar rannsóknir. auk þess
að kynna atmenningi nytsemd rannsókna á sviði félagsvísinda. Stjóm
Félagsvísindastofnunar skipa Friðrik H. Jónsson. stjórnarformaður stofnunarinnar og
fulltrúi sálfræðiskorar, Ágústa Pálsdóttir. fulltrúi bókasafns- og upplýsingafræði-
94