Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 271

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 271
Heiðursdoktorar Sir David Attenborough Á hátíðarsamkomu við brautskráningu kandídata 24. júní var Sir David Attenborough (f. 1926) sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við raunvísindadeild Háskólans. Attenborough fékk áhuga á náttúrufræði á unga aldri og hóf söfnun steingervinga. Eftir að hann lauk prófi frá Háskólanum í Cambridge í náttúru- fræðum gekk hann í sjóherinn en sneri sérsíðan að þáttagerð við Breska ríkissjónvarpið. Hann hafnaði boði um að verða aðalforstjóri BBC og sneri sér þess í stað að gerð náttúrulífsþátta. Hann hefur gert 20 raðir náttúrulífsþátta og skrifað 21 bók þar sem hann kynnir bæði leikum og lærðum ferla í náttúrunni. vistfræði dýra og plantna og þróun lífs. Hann hefur náð til mörg hundruð milljóna manna og með vissu má segja að enginn annar maður hafi nokkurn tíma miðlað náttúrufræði til jafnmargra og David Attenborough. Sir David hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. var hann aðlaður af Elísabetu II. Bretadrottn- ingu og drottningin veitti honum einnig þann heiður að sæma hann Order of Merit. en aðeins 24 menn eru í þeim hópi á hverjum tíma. Hann hefur fengið verðlaun og viðurkenningar fyrir þætti sína og bækur og ennfremur var forsögu- legt dýr nefnt eftir honum 1993. Var það skriðdýr frá miðlífsöid sem hafði verið ranggreint til ftokks og nefndi Robert Bakker tegundina Attenborosaurus conybeari til heiðurs David Attenborough. Hann hefur tekið mikinn þátt í umræðu um umhverfismál frá 1980 og sýnt í þáttum sínum og bókum hvernig maðurinn hefur farið með búsvæði og vistkerfi og reyndar lífríki allt á jörðinni. Hann styður BirdLife International í að stöðva dráp á albatrossum í tanglínuveiðum. Hann hefur stutt WWF í baráttu fyrir 22 milljóna hektara regnskógafriðtandi á Borneó og hann er varaforseti Fauna and Flora Internationat. Michael E. Porter Þann 2. október tók Bandaríkjamaðurinn Michael E. Porter við heiðurdoktors- nafnbót við viðskipta-og hagfræðideild Háskóla ístands. Porter (f. 1947) lauk BSE- prófi í ftugvélaverkfræði með láði frá Princeton-háskóta árið 1969. MBA-prófi með láði frá Harvard Business School árið 1971 og doktorsprófi frá sama skóla árið 1973. í upphafi beindust rannsóknir Porters að tækifærum einstakra fyrirtækja til að ná forskoti í samkeppninni við keppinauta sína. þ.e. hinum svonefndu „fimm kröftum'' Porters. Þessar rannsóknir útvíkkaði hann til heilla atvinnugreina og ktasa sem næðu forskoti og síðar til samkeppnishæfni hagkerfa tit að ná og halda yfirburðum í sívaxandi. alþjóðlegri samkeppni. En þótt sjónarhóll fyrirtækja í rekstrarhagfræðitegum skilningi einkenni aðferðarfræði í rannsóknum Porters taka þær tit stærri drátta í efnahagsumhverfinu, svo sem fétagstegrar ábyrgðar fyrirtækja. áhrifa efnahagsstofnana. erlendrar fjárfestingar og alþjóðavæðingar. samspits stjórnvalda og viðskiptatífs. uppbyggingar og þróunar atvinnugreina. áhrifa góðgerðarstarfs og velferðarkerfa og áhrifa af þróun upplýsingatækni. Porter er fremsti hugsuður heims á sviði stefnumótunar og samkeppnishæfni. Altt frá því að fyrsta rit hans um samkeppnishæfni (Competitive Strategy) kom út árið 1980 hafa kenningar hans verið hornsteinn í háskólakennstu og rannsóknum í rekstrarhagfræði um atlan heim og stjórnendur nýta aðferðafræði hans daglega við stjórnun og stefnumótun. Porter hefurá ferti sínum gefið út 17 fræðirit á 64 tungumálum. ritað mörg hundruð greinar og verið ráðgjafi stjórnvalda og alþjóðlegra fyrirtækja. Porter er prófessor við Harvard-háskóla og veitir forstöðu rannsóknastofnun skólans í stefnumótun og samkeppnishæfni (Institute for Strategy and Competitiveness). Stofnunin hefurá undanförnum árum, ásamt World Economic Forum og Efnahags- og þróunarsamvinnustofnun Evrópu-OECD, unnið að viðamikitli rannsókn á því hvað einkennir einstök hagkerfi sem ná forskoti í alþjóðlegri samkeppni. íslenska hagkerfið er eitt af viðfangsefnum Porters og kynnti hann hetstu niðurstöður sínar í fyrirlestrinum „Can lcetand compete?'’ á ráðstefnu sem haldin var hér á tandi í október. Robert A. Mundell Þann 21. október var Kanadamaðurinn Robert A. Mundell (f. 1932). nóbelsverð- taunahafi í hagfræði og prófessor við Columbia-háskóla, sæmdur heiðurs- doktorsnafnbót við viðskipta- og hagfræðideild. Eftir að hafa lokið grunnnámi við University of British Coiumbia og University of Washington hóf hann doktorsnám
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.