Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 46
Gæðanefnd
Gaeðanefnd háskólaráðs var formlega skipuð í fyrsta sínn á fundi háskólaráðs 26.
júní. Nefndin er skipuð þeim Jóni Atla Benediktssyni. prófessor í verkfræðideild,
sem er formaður. Fjólu Einarsdóttur, meistaranema í félagsvísindadeild. Gylfa
Zoéga. prófessor í viðskipta- og hagfræðideild, Hólmfríði Garðarsdóttur, dósent í
hugvísindadeild, Ingileif Jónsdóttur. prófessor í læknadeild. og Lárusi Thorlacius,
prófessor í raunvísindadeild. Með nefndinni starfar Magnús Diðrik Baldursson.
gæðastjóri Háskólans og skrifstofustjóri rektorsskrifstofu.
í erindisbréfi gæðanefndar er hlutverki hennar lýst svo:
Hlutverk nefndarinnar er að tryggja gæði kennslu. rannsókna og stjórnunar við
Háskóla íslands. í því felst m.a. að styrkja gæðakerfi Háskóla íslands og efta
gæðamenningu innan hans. Gæðakerfi Háskóla íslands miðarað því að mæta
væntingum nemenda. starfsmanna, íslensks samfélags og hins alþjóðlega
vísindasamfélags.
Verkefni gæðanefndar eru m.a.
• að þróa, viðhalda og hafa eftirlit með gæðakerfi Háskóla íslands.
• að byggja upp miðstöð framhaldsnáms sem hafi m.a. það hlutverk að fylgja
eftir settum viðmiðum og kröfum um gæði doktorsnáms við Háskóla íslands,
• að skilgreina og fylgja eftir hliðstæðum viðmiðum og kröfum um gæði
meistaranáms annars vegar og grunnnáms hins vegar.
• að fylgjast með og taka mið af atþjóðtegum viðmiðum og stefnumörkun á sviði
gæðamála í háskólastarfi. svo sem á vettvangi EUA (European University
Association). ENQA (European Association for Quality Assurance in Higher
Education) og í tengslum við Bologna-ferlið,
• að beita sér fyrir því að fram fari reglubundið innra og ytra gæðamat á
Háskólanum í heild. einstökum deildum og stjórnsýslu hans. Slíkt gæðaeftirlit
verði ávaltt í höndum faglegs aðila eða sjálfstæðrar matsstofnunar sem styðst
við viðurkennd alþjóðleg viðmið og kröfur,
• að vera rektor. háskólaráði, háskólafundi. deildarforsetum, öðrum starfs-
nefndum. forstöðumönnum og framkvæmdastjórum til ráðuneytis um hvað
eina sem lýturað gæðamálum Háskólans.
• að sinna öðrum þeim verkefnum sem rektor. háskólaráð eða háskólafundur
kunna að fela nefndinni.
Gæðanefnd skal funda reglulega og gerir formaður hennar rektor og háskólaráði
reglulega grein fyrir starfsemi nefndarinnar.
í gæðanefnd sitja sex manns, þ. á m. er einn fulltrúi stúdenta. og er hún skipuð af
háskólaráði samkvæmt titnefningu rektors. Gæðastjóri starfar með nefndinni og
heldur saman gögnum. Skipunartími nefndarinnar er til tveggja ára.
Gæðanefnd hélt átta fundi á árinu. Hetsta áherslumál í starfi nefndarinnar var
framkvæmd stefnu Háskóta (stands 2006-2011. Nánar tiltekið fjatlaði nefndin
einkum um eftirtatin mál:
• Akademisk gestastörf við Háskóta ístands. Gæðanefnd setti fram tittögur um
veitingu akademískra gestastarfa við Háskóta fstands sem er liður í þeirri
stefnu Háskólans að efta tengst við atvinnulíf. Titlögurnar voru kynntar og
ræddar á fundi háskótaráðs 2. nóvember, samþykktar á háskólafundi 17.
nóvember og staðfestar af háskólaráði 7. desember. Á fundinum fól háskótaráð
gæðanefnd að gera tillögur að verktagsregtum um akademísk gestastörf og
voru þær tagðar fram og samþykktar á fundi háskótaráðs 14. desember.
• Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla íslands. Gæðanefnd vann að tillögum um
Miðstöð framhaldsnáms (Graduate School) við Háskóla íslands sem er liður í
þeirri stefnu að stórefla framhatdsnám, einkum rannsóknatengt meistara- og
doktorsnám við skótann.
• Gæðakerfi kennslu. Gæðanefnd fjatlaði um endurskoðun á gæðakerfi kennstu
sem unnið er að á vettvangi kennslumátanefndar.
• Gæðamál á alþjóðlegum vettvangi. Gæðanefnd fjattaði um þróun gæðamála
háskóla á innlendum og erlendum vettvangi.
Jafnréttisnefnd
Jafnréttisnefnd var fyrst skipuð í ársbyrjun 1998. í júlí 2005 voru eftirtatdir futl-
trúar skipaðir til tveggja ára; Hólmfríður Garðarsdóttir, dósent í hugvísindadeild,
formaður. Brynhitdur Ftóvenz. lektor í lagadeitd, Þórarinn Sveinsson, dósent í
tæknadeild. og Kristín Tómasdóttir stúdent. Kristín sat í nefndinni fram til 1. júlí
44