Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 49

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Side 49
Markaðs- og samskiptanefnd Markaðs- og samskiptanefnd er ráðgefandi starfsnefnd háskólaráðs og var skip- uð til þriggja ára 5. febrúar 2004. Nefndin starfar samhliða fjármálanefnd. kennslumálanefnd og vísindanefnd á grundvelli 11. gr. reglna fyrir Háskóla Islands nr. 458/2000. Hlutverk nefndarinnar er að stuðla að því að efta ytra og innra markaðs-. kynningar- og samskiptastarf Háskólans og skapa honum sterka og jákvæða ssýnd. Nefndin mótar stefnu í málaflokknum, velur áherslur hverju sinni. ber abyrgð á því að stefnunni verði framfylgt og leggur mat á árangur. Markaðs- og samskiptanefnd er rektor. háskólaráði og háskólafundi til ráðuneytis um hvaðeina sem lýtur að markaðs-, kynningar- og samskiptamálum. Nefndin starfar með aaarkaðs- og samskiptasviði sameiginlegrar stjórnsýslu. deildum og stofnunum Háskólans og öðrum aðilum innan og utan hans sem koma að málaflokknum. samhæfir markaðs- og samskiptastarf þeirra. leiðbeinir þeim og hvetur til fag- legra vinnubragða. A árinu 2006 hélt nefndin níu fundi en meginviðfangsefni ársins var að móta stefnu Háskóla íslands í markaðs- og samskiptastarfi. Nefndin samþykkti stefn- Una á fundi sínum þann 29. maí og var hún staðfest af rektor í september 2006. Stefna Háskóta íslands í markaðs- og samskiptastarfi byggist á heildarstefnu skólans 2006-2011 og er henni tit stuðnings en flestir meðlimir nefndarinnar tóku V|rkan þátt í þeirri stefnumótunarvinnu. Markaðs- og samskiptastarf Háskólans 9egnir mikilvægu hlutverki í því að koma stefnu skólans á framfæri með skýrum. ^otsagnarlausum og sannfærandi hætti og skapa þannig skólanum þá ásýnd sem er í samræmi við framtíðarsýn hans. Tilgangur markaðs- og samskiptastarfs Háskótans er að móta. samhæfa og sam- Þsetta í orði og verki þau skilaboð sem Háskólinn sendir til markhópa sinna. Þennig að ásýnd hans verði skýr og sannfærandi. Til að sinna þessu viðfangsefni eru byggð upp virk tengsl við tykithagsmunahópa innan og utan skólans á hverj- um tíma. almenning, stjómvöld, menntastofnanir, atvinnutíf, fjölmiðla og aðra velunnara skólans. Ennfremur er mikilvægt að efta samskipti við erlendar mennta- og vísindastofnanir. vísindamenn og fjötþjóðlega rannsóknasjóði. Fram- tíðarsýn Háskóla ístands í samskiptum er að byggja upp þá ímynd Háskólans að hann sé verðugur þess að komast í hóp 100 bestu háskóla í heimi og að hann nJ°ti stuðnings samfétagsins tit að ná því markmiði. Hann sé vel þekktur fyrir oflugar rannsóknir og framúrskarandi kennslu í fjölbreyttu. kröftugu og skapandi umhverfi sem sé f nánum tengstum við íslenskt samfétag sem og ertenda sam- starfsaðita. Framtíðarsýnin leggur ennfremur áherstu á að Háskólinn njóti trausts °9 virðingar í samfélaginu og ímynd hans einkennist af frumkvæði. nýsköpun. tengstum við atvinnulífið. fjölbreytni og virku rannsóknarstarfi. Deildir og stofnanir Háskólans móta jafnframt eigin stefnu sem tekur mið af heitdar- stefnu skótans og skilgreinir þar fyrir hvað þær vitja standa og hver einkunnarorð Þeirra skutu vera. Þessu þarf að koma á framfæri með skýrum og skilmerkitegum h®tti. Tit að svo megi verða þarf að tryggja markaðs- og samskiptastarfi nauðsynleg sðföng og viðeigandi skiputag. annars vegar miðtægt og hins vegar í deildum og einingum svo að hægt verði að samhæfa og samþætta starfið. Tit að stuðta að því að stefnan komist til framkvæmda hafa verið skitgreind eftirfarandi sex meginmarkmið: 1 ■ Efla markaðs- og samskiptastarf skólans. Hlutverk markaðs- og samskipta- sviðs sameiginlegrar stjómsýslu annars vegar og markaðs- og samskiptastarf í deitdum og stofnunum hins vegar verði skilgreint og umboð skýrt. ^ Afta upptýsinga um starfsumhverfi skótans. Þannig verði viðhorf og væntingar nýnema, afstaða hagsmunahópa til skólans. ánægja nemenda með veitta þjónustu og ímynd skólans í samfétaginu kannað reglulega. ^ Efta ytri og innri vefsvæði skólans með það að teiðartjósi að vefurinn verði öflugt markaðstæki og notadrjúgur upplýsingamiðitl fyrir hagsmunahópa innan og utan skólans. Byggja upp virkt samband við lykilhagsmunahópa Háskólans innan tands og ertendis. svo sem við fyrrverandi nemendur, hópa atvinnulífsins. stjórnvöld og rannsóknastofnanir. einstaka vísindamenn. velunnara skólans og fjölmiðta með það að markmiði að efta rannsóknarsamstarf. afta stuðnings og opna tækifæri til fjáröflunar fyrir Háskólann. Byggja enn frekar upp og virkja atla þætti almannatengsla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.