Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 70
Mynd 16. Rannsóknarnámssjóður. Fjöldi umsókna og styrkja 2004-
2007
Vormisseri Haustmisseri Vormisseri Haustmisseri Vormisseri Haustmisseri
2004 2004 2005 2005 2006 2006
2004 2004 2005 2005 2006 2006
' ~ Fjöldi i—— pjöijjj styrkja.............Hlutfall styrktra umsókna %
fram við erlenda háskóla. Þangað eru einkum sótt sérhæfð námskeið sem
Háskólinn getur ekki boðið en rannsóknarverkefni eru yfirleitt unnin hérá landi,
stundum í samvinnu við erlenda aðila. Það er eindreginn ásetningur Háskólans
að efla verulega meistara- og doktorsnámið og fjölga nemendum í því.
Háskólasjóður Eimskipafélags íslands
( mars 2006 var úthlutað í fyrsta sinn úr Háskólasjóði Eimskipafélags íslands
styrkjum til nemenda í rannsóknartengdu framhaldsnámi við Háskóla íslands.
Alls bárust 114 umsóknir. þar af 96 eftir leið a (leiðbeinandi og stúdent sækja um í
sameiningu). Tólf sóttu um eftir leið b (leiðbeinandi sækir um án stúdents). Auk
þess bárust sex umsóknir í meistaranámi. Úthlutað var styrkjum til 27 verkefna.
Eftirtaldir hlutu styrk til þriggja ára: Kristjana Stella Blöndal. félagsvísindadeild.
Sveinn Hákon Harðarson, læknadeild, Ólafur Andri Stefánsson. læknadeild. Hildur
Gestsdóttir. hugvísindadeild. Edda Sif Aradóttir. raunvísindadeild, og Erling
Jóhann Brynjólfsson, raunvísindadeild.
Eftirtaldir hlutu styrk til tveggja ára:
Harpa Njáls. félagsvísindadeild. Brynhildur Thors. læknadeild. Ásgrímur Angan-
týsson. hugvísindadeild, Yelena Yershova, hugvísindadeild. Gísli Herjólfsson.
verkfræðideild og Pavol Cekan, raunvísindadeild.
Eftirtaldir htutu styrk til eins árs:
Gunnhildur Lily Magnúsdóttir. félagsvísindadeild. Davíð Bjarnason. félagsvísinda-
deild. Bryndís Björnsdóttir, læknadeild, Stefanía P. Bjarnarson. læknadeild, Lena
Rós Ásmundsdóttir. læknadeild, Jóhanna Einarsdóttir, læknadeild. Unnur Birna
Karlsdóttir. hugvísindadeild, Hólmfríður Sveinsdóttir, raunvísindadeild. Sædís
Ólafsdóttir, raunvísindadeild og Hilmar Hilmarsson. raunvísindadeild.
Þá skiptu tveir meistaranemar með sér eins árs styrk:
Guðmundur Bjarki Ingvarsson og Hörður Guðmundsson. báðir í raunvísindadeild.
Eftirtaldir kennarar fengu styrk til þriggja ára samkvæmt leið b:
Einar Árnason prófessor. Kristján Leósson vísindamaður og Páll Einarsson
prófessor. allir í raunvísindadeild.
Rannsóknagagnasafn
í samvinnu við Rannsóknarráð íslands og Iðntæknistofnun rekur Háskólinn
Rannsóknagagnasafn íslands. RIS. Þar eru skráðar grunnupplýsingar um rann-
sóknaverkefni háskólamanna. m.a. er þarað finna útdrátt úr verkefnunum og
hverjir standa að þeim. Gagnasafninu er ekki síst ætlað að auðvelda samskipti
milli vísindamanna og auðvelda fjölmiðlum og almenningi aðgang að rann-
sóknum sem stundaðar eru í Háskólanum. í safninu eru skráð um 2.700 verkefni.
Sjá nánarvefsíðu Rannsóknagagnasafns (http://www.ris.is).
Ritaskrá Háskóla íslands
Ritaskráin tekur til rita sem samin eru af háskólakennurum. sérfræðingum og
öðrum starfsmönnum Háskólans og byggist á upplýsingum sem starfsmenn
senda til rannsóknasviðs vegna framtals starfa. Skráin endurspeglar hversu
gróskumikið og fjölbreytt starf er við Háskóla l’slands. Efni ritaskrárinnar er
flokkað í samræmi við matsreglur, sbr. mynd 8.
68