Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 98
skorar, Gísli Pálsson, fulltrúi mannfræðiskorar, Guðný Eydal. fulltrúi félags-
ráðgjafarskorar, Indriði H, Indriðason, fulltrúi stjórnmálafræðiskorar, Ólafur
Harðarson, deildarforseti félagsvísindadeildar. Sigrún Aðalbjarnardóttir. fulltrúi
uppeldis- og menntunarfræðiskorar, Stefán Ólafsson. fulltrúi félagsfræðiskorar.
og Andrea G. Dofradóttir. fulltrúi starfsmanna Félagsvísindastofnunar.
Fjármál
Árið 2006 var velta Félagsvísindastofnunar um 68 m.kr. Til viðbótar veltu rann-
sóknastofur, sem starfa undir stofnuninni. tæplega 18 m.kr. Heildarvelta á starf-
semi sem heyrir undir Félagsvísindastofnun var því rúmlega 85 m.kr. á árinu
2006. Fétagsvísindastofnun hefur þá sérstöðu meðal rannsóknastofnana Háskóla
íslands að fá enga fjárveitingu frá hinu opinbera. hvorki til rannsóknastarfa né
fyrir stöðuheimildir starfsmanna. Stofnunin hefur, líkt og fyrri ár. að mestu leyti
fjármagnað starfsemi sína með því að sinna hagnýtum þjónusturannsóknum fyrir
aðita innan og utan Háskólans en að auki hefur hún notið nokkurra styrkja til
fræðilegra rannsóknarverkefna. svo sem frá Kristnihátíðarsjóði. menntamála-
ráðuneytinu, Rannsóknarráði íslands og Evrópusambandinu. Stofnunin fjár-
magnar sjálf allan tækjabúnað og rekstrarkostnað sinn og greiðir Háskóla íslands
markaðsverð fyrir aðstöðu er hún nýtir í Háskólanum. svo sem húsnæði.
rafmagn. hita. bókhald og ræstingu.
Gagnasöfn
Sem fyrr sinnir stofnunin hagnýtum þjónusturannsóknum samhliða öflun gagna
fyrir fræðilegar rannsóknir. Félagsvísindastofnun hefur byggt upp viðamikið
gagnasafn með upplýsingum um velferðarmál. menntamál. kjaramál, húsnæðis-
mál, atvinnumát. byggðamál. neysluhætti, fjölskyldumál, menningu og almenn
þjóðmál. Gögnin ná til upplýsinga um aðstæður. skilyrði og viðhorf fólks og þar á
meðal eru gögn sem aftað hefur verið reglubundið um árabit. t.d. ýmsar
upplýsingar um atvinnu, menntun. tekjur. fylgi stjórnamálaflokka og þjóðmát.
Félagsvísindastofnun hefur tekið þátt í fjölþjóðlegu rannsóknastarfi á síðustu ár-
um. t.d. á sviði lífskjara- og velferðarrannsókna og rannsókna á lífsgildum og
viðhorfum. Stofnunin hefur aðgang að gögnum um tífsskoðun og viðhorf frá rúm-
lega 40 löndum og gögnum um tífskjör og tífshætti alls staðar að af Norður-
löndum.
Stofnunin hefur einnig annast rannsóknir fyrir ráðuneyti og opinberar stofnanir.
hagsmunasamtök og almenn félagasamtök, einstaka rannsóknamenn og fyrir
fjölda fyrirtækja. Hagnaði af starfseminni er varið til að kosta fræðilega gagna-
öftun og tit að byggja upp tækjabúnað og hugbúnað. Þá hefur stofnunin einnig
varið umtatsverðu fé til að kosta útgáfu fræðilegra rita á sviði félagsvísinda.
Stofnunin hefur veitt aðstöðu og haft samstarf við félagsvísindafólk sem vinnur að
sjálfstæðum rannsóknum. Altmargir meðtimir fétagsvísindadeildar hafa notað sér
þjónustu stofnunarinnar síðustu ár og nokkrir hafa einnig haft umsjón með
verkefnum á vegum hennar.
Rannsóknir
Viðamestu rannsóknarverkefni Félagsvísindastofnunar árið 2006 voru kannanir á
launakjörum einstakra stéttarfétaga auk rannsókna á kynbundnum launamun.
Einnig má nefna kannanir á fytgi stjórnmálaflokka fyrir sveitastjórnarkosningar
árið 2006 og könnun á ístenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum. Rannsóknir á sviði
menntunar voru einnig fyrirferðarmiklar, má þar nefna rannsókn í framhalds-
skólum um hugmyndir ungs fólks um störf og tómstundaiðkun. könnun á skil-
virkni framhaldsskóta og rannsókn á fullorðinsfræðslu og símenntun. Mánaðar-
leg samantekt var gerð á sölu bóka yfir árið 2006 fyrir Félag ístenskra bóka-
útgefenda og Félag bóka- og ritfangaverslana, auk smærri kannana og verkefna
fyrir fjölmarga aðila.
Fétagsvísindastofnun sá á árinu 2006 um viðamikla gagnaöflun í könnun á við-
horfum fólks til vandamála dagtegs lífs. Þau sem standa að könnuninni á íslandi
eru Jón Gunnar Bemburg, Þórólfur Þórtindsson og Sigrún Ólafsdóttir M.A.
Könnun þessi er einnig gerð í 15 öðrum þjóðtöndum.
Nokkuð var um þjónustu- og viðhorfskannanir á árinu 2006. Tit að mynda fyrir
þjónustu- og rekstrarsvið Reykjavíkurborgar, Alþjóðahús, Listasafn ístands og
SPRON. Póst- og netkönnun var gerð meðal netþjónustufyrirtækja. Einnig var
gerð könnun á sóun íslendinga fyrir Sorpu ehf.
96