Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 199
Háskólasetur Suðurnesja
Almennt yfirlit og stjórn
Háskólasetur Suðurnesja var formlega stofnað á árinu 2004. Háskólasetrið fellur
undir Stofnun fræðasetra við Háskóla íslands. Háskólasetrið er vettvangur fyrir
samstarf Háskóla íslands við sveitarfélög á Suðurnesjum. stofnanir. fyrirtæki.
félagasamtök og einstaklinga. Háskólasetrið er staðsett að Garðvegi 1, Sandgerði.
^eginhtutverk Háskólasetursins erað efla rannsókna- og fræðastarf Háskóla
Islands á Suðurnesjum með því:
a- að stuðla að margvíslegri háskólakennstu á Suðurnesjum. eftir því sem kostur
er. í tengslum við grunn- og framhaldsnám. og stuðta að því að hatdin verði
norræn og/eða alþjóðteg námskeið í Háskótasetrinu,
f1- að efta tengsl skora, deilda og stofnana Háskóla íslands og tengsl annarra
ístenskra rannsóknastofnana við atvinnu- og þjóðlíf á Suðurnesjum,
c- að efla í samvinnu við rannsóknastofnanir og háskóla rannsóknir á náttúru
Suðurnesja og náttúru ístands, og
d- að stuðta að auknum rannsóknum á hverju því viðfangsefni, sem vert er að
sinna á Háskótasetrinu.
Háskólasetrið starfar í nánu samstarfi við Rannsóknastöðina í Sandgerði og
Náttúrustofu Reykjaness. sem staðsett eru í sama húsi að Garðvegi 1. Sandgerði.
Samnýting er m.a. á húsnæði og tækjakosti.
' stjórn Háskótasetursins sitja Böðvar Jónsson, tilnefndur af Sambandi
sveitarfélaga á Suðurnesjum, Guðrún Marteinsdóttir. tilnefnd af Háskóla íslands,
Jörundur Svavarsson, formaður stjórnar, tilnefndur af Háskóta íslands. Magnús
H. Guðjónsson. tilnefndur af sjávarútvegsráðuneyti, Rögnvatdur Ólafsson.
titnefndur af Háskóla íslands. og Sigurður Valur Ásbjarnarson. tilnefndur af
Sandgerðisbæ.
Starfslið Háskólasetursins eru þeir háskólakennarar og nemendur sem aðstöðu
öafa í setrinu hverju sinni og þeir fræðimenn sem stjórn Háskólasetursins býður
starfsaðstöðu hverju sinni. Eftirfarandi kennarar og nemendur störfuðu í tengri
tíma við rannsóknir á árinu 2006 í Háskólasetrinu: Jörundur Svavarsson. próf-
essor í sjávarlíffræði, sem sá um dagtegan rekstur. Guðmundur V. Hetgason
sérfræðingur. Halldór P. Haltdórsson MS. doktorsnemi. Sigríður Kristinsdóttir.
MS-nemi (samstarf við Náttúrustofu Reykjaness) og Eric dos Santos meistara-
nemi. Auk þess stunduðu Bjarnheiður Guðmundsdóttir sérfræðingur. Sigríður
Suðmundsdóttir sérfræðingur og Bryndís Björnsdóttir doktorsnemi og Tilrauna-
s‘öð Háskóta (slands í meinafræði að Ketdum. rannsóknir í tengslum við háskóta-
setrið.
Rannsóknir
Hannsóknir í tengslum við Háskótasetrið tengjast einkum tífríki sjávar. Hetstu
Verkefni sem unnið var að innan Háskólasetursins voru:
Utbreiðsla botndýra (krabbadýra, burstaorma) á íslands-
miðum
Hannsóknimar voru unnar í samvinnu við Rannsóknastöðina í Sandgerði og eru
htuti af hinu umfangsmikla rannsóknarverkefni Botndýr á íslandsmiðum. í
mnnsóknunum tóku þátt þau Jörundur Svavarsson prófessor. Guðmundur V.
Helgason sjávartíffræðingur og Ólafía Lárusdóttir meistaranemi.
Mat á svörun lífvera gagnvart mengun með beitingu á
bíómarkerum
Umtatsverðar rannsóknir fóru fram á áhrifum mengandi efna á sjávarlífverur, svo
sem þungmálma og PAH-sambönd, sem koma úr olíu. M.a. var unnið að rann-
soknum sem beinast að því að meta áhrif mengandi efna á vaxtarrými kræklings.
^erkefnið var unnið af Erasmus-nemendunum Ergina Atberdi Zubizarreta og Mercé
Hrat Hernández í samvinnu við Haltdór P. Haltdórsson og Jörund Svavarsson.
Framtíðarefni í botnmálningu skipa
Talsverðar rannsóknir fóru fram á eiturefnum, sem til greina koma í framtíðinni
sem virk efni í botnmálningu skipa. í rannsóknunum tóku þátt þeir Halldór P.
Halldórsson doktorsnemi. Jörundur Svavarsson auk þeirra Áke Granmo og
Anneli Hitvarsen. Kristinebergs-sjávarrannsóknastöðinni í Svíþjóð.