Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 203

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 203
Klakeldisbúnaður fyrir sviflægar lirfur sjávardýra Keyptur var búnaður fyrir klakeldi á sjávardýrum með sviflægar lirfur. Búnaður- inn verður notaður í tengslum við ýmis nemendaverkefni Háskólans í samstarfi við Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja. Jafnframt mun búnaðurinn nýtast við rannsóknir á humareldi og flutningi á lifandi humri frá veiðum og á markað. Verkefnið var styrkt af RANNÍS og er samstarfsverkefni Háskóla íslands í Vest- mannaeyjum. Rannsóknaþjónustu Vestmannaeyja. Vinnslustöðvar Vestmanna- eyja. ísfélagsins og Fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja. Önnur verkefni voru m.a. rannsóknirá lunda og afkomu pysjunnar, nemenda- verkefni í tengslum við atferli bjargfugla. opin fræðsluerindi og fyrirlestrar og kynningará fjarnámi á háskólastigi og starfi Háskólans í Vestmannaeyjum. r Islensk málstöð Skipulag islensk málstöð tók til starfa 1. janúar 1985 og var sett á fót sameiginlega af Háskóla íslands og íslenskri málnefnd. Samkvæmt 3. grein laga um íslenska málnefnd nr. 2/1990 var málstöðin skrifstofa íslenskrar málnefndar og miðstöð þeirrar starfsemi sem málnefndin hafði með höndum. Stofnunin var lögð niður 1. september 2006 þegar gildi tóku lög nr. 40/2006 um Stofnun Árna Magnússonar í jslenskum fræðum sem tók frá og með þeim degi við eignum og skuldbindingum [slenskrar málstöðvar. Orðabókar Háskólans. Stofnunar Árna Magnússonar á íslandi. Stofnunar Sigurðar Nordats og Örnefnastofnunar íslands. Starfslið Ari Páll Kristinsson forstöðumaður. Ágústa Þorbergsdóttir deildarstjóri. Oóra Hafsteinsdóttir deildarstjóri til 31. mars er hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Ouðrún Ingólfsdóttir verkefnisstjóri tiL 31. mars. Jóhannes Bjarni Sigtryggsson málfræðingur frá 21. ágúst, Kári Kaaber deildarstjóri. Húsnæði ístensk málstöð hafði aðsetur í húsnæði Háskóla íslands á Neshaga 16. Reykjavík. Málstöðin hafði þar til starfsemi sinnar 140 fermetra skrifstofuhúsnæði e 2. hæð hússins. Verkefni íslensk málstöð fékkst við fjölbreytt málræktarverkefni að eigin frumkvæði og í samvinnu við aðra. Málstöðin veitti málfarsráðgjöf án endurgjalds og rak °rðabanka. þarsem einkum voru íðorðasöfn. og svokallaðan málfarsbanka í tengslum við málfarsráðgjöfina. Einnig sinnti málstöðin margvíslegum öðrum kynningar-, útgáfu- og þjónustuverkefnum ( þágu íslensks máls. Þá má nefna ýrniss konar innlent og erlent samstarf. annars vegar um málrækt að því er taut að almennu máli og hins vegar um íðorðamál. Jafnframt sinnti málstöðin þeim verkefnum sem stjórn íslenskrar málnefndar beitti sér sérstaklega fyrir á hverjum tíma og fól málstöðinni að framkvæma. Stafsetningarorðabókin var forgangsverkefni á tímabilinu 1. janúar til 31. ágúst. Bókin kom út hjá JPV 29. ágúst. Viðamikið verkefni á tímabilinu var undirbúningur að norrænu ^uálnefndaþingi á Selfossi 1.-3. septemberog að fundi í samstarfsneti norrænu málstöðvanna á sama stað 30.-31. ágúst. Þá má nefna samnorræna Wraunaverkefnið TERMDIST um fjarkennslu í íðorðafræði sem Islensk málstöð ‘ók þátt í. Útgáfur 2006 * íslenska - málið þitt. Upplýsinga- og verkefnarit á vef Námsgagnastofnunar. Höf. Ari Páll Kristinsson. * Ord og termer. Proceedings fra Nordterm 2005. Reykjavík. den 9.-11. juni 2005. Nordterm 14. (367 bls.) Ritstj. Ágústa Þorbergsdóttir. * Málfregnir 24. Höfundar og heiti greina: Guðrún Kvaran: „Hvar stöndum við - hvert stefnum við?": Kolbrún Friðriksdóttir: „Gerum kröfur! '; Jóhann G. Jóhannsson: „Það er málið!": Örnólfur Thorsson: „Laust og bundið um íslenskt mál“: Kristín Ingólfsdóttir: „Málstefna Háskóla íslands ': Ari Páll Kristinsson: „Einfalt mál. gott mál. skýrt máf'; Ágústa Þorbergsdóttin „Nýyrði undanfarins áratugar". * Stafsetningarorðabókin. íslensk málnefnd og JPV útgáfa. 73.000 flettiorð. ítarlegar ritreglur. (736 bls.) Ritstj. Dóra Hafsteinsdóttir. 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.