Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 159

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2006, Blaðsíða 159
Vistfræði fugla og spendýra Arnþór Garðarsson prófessor hefur á undanförnum árum fengist mest við rann- sóknir á stofnvistfræði nokkurra íslenskra fugla. Á árunum 2005-2006 fékkst Arnþór aðallega við stofnvistfræði fugla. einkum tengst viðgangs stofnanna við breytilegt framboð gæða. Rannsóknir í samvinnu við Rannsóknastöðina við ^lývatn hófust árið 1975 og nýlokið er tveimur yfirlitsgreinum um stofnbreytingar anda á Mývatni og Laxá (Hydrobiologia 567. 2006). Árið 2005 var byrjað að kanna samband fæðu við afkomu rituvarps (Bliki 27. 2006) °9 fjölda toppskarfs. Frá 1994 hefur verið fylgst með stofnbreytingum og lýðfræði dílaskarfs. fyrstu niðurstöður voru kynntar árið 2005. Fylgst hefur verið með ýrnsum sjófuglastofnum hér við land undanfarin 20 ár (Bliki 27. 2006) og frá 2005 hefur verið unnið að heildaryfirliti yfir íslenska bjargfuglastofna f samvinnu við Guðmund A. Guðmundsson. Náttúrufræðistofnun Islands. Kristján Lilliendahl, Hafrannsóknastofnun. og náttúrustofur um land allt. páll Hersteinsson prófessor hefur einkum lagt stund á vistfræði íslenskra land- sPendýra. Hér má nefna langtímavöktun á ástandi refastofnsins sem unnin er fyrir umhverfisráðuneytið. Þá var unnið að rannsókn á takmarkandi þáttum í varplíffræði mafa á Miðnesheiði. og m.a. hefur verið litið til þátta eins og grenjanotkunar refa á svæðinu og áhrifa af hruni sandsítastofnsins. Haldið var áfram með rannsóknir á arstíðabundnum sveiflum í stofnstærð. fæðuvali og lífslíkum hagamúsa á Kjalarnesi. sem var breytt í doktorsverkefni. og verkefni um ferlitíma, atferti og árstímabundnar sveiflur í stofnstærð kanínu í Öskjuhlíð og Fossvogskirkjugarði. Þá voru í gangi í samstarfi við Náttúrustofu Vesturtands rannsóknir á félagsatferli og mökunarkerfi V|Himinks á íslandi. svo og rannsókn á fari ungra minka og stærð minkastofnsins á Snaefellsnesi. Einn MS-nemi tauk prófi árið 2005 og fjallaði verkefnið um landnotkun °9 srstíðabundnarstofnsveiflur pokamúsarinnar. Antechinus minimus, í Suður- Astralíu. Að lokum má geta samvinnuverkefnis með Náttúrustofu Vestfjarða og Tel Aviv-háskóla á framtagi foretdra til uppetdis yrðtinga meðal ístenskra refa. Þróunarfræði og stofnerfðafræði A þessu sviði eru mörg rannsóknarverkefni í gangi. Þar á meðal eru víðtækar rannsóknir á tilurð og viðhatdi erfðabreytileika sem og erfðafræðilega virkri stofnstærð og genaflæði hjá þorski sem Einar Árnason prófessor stýrir. Á árinu 2004 var þetta verkefni stækkað og útvíkkað og náði það þá til fteiri sjávarfiska og sjávartífvera í N-Atlantshafi. Verkefnið htaut Öndvegisstyrk frá RANNÍS árið 2004. Snæbjöm Pálsson hefur undanfarin tvö ár gegnt tímabundinni dósentsstöðu í líffraeðiskor. Rannsóknir hans hafa einkum beinst að þremur viðfangsefnum: 1) Greiningu á breytileika í hvatbera-DNA þorskfiska á norðurslóðum. 2) Athugun á hugsanlegri kynblöndun hvít- og silfurmáfa á íslandi. en greiningin byggist á breytileika í svipfari og erfðaefni tegundanna. 3) Greining á ummerkjum oattúrlegs vats í erfðamengi mannsins. Rannsóknir Sigurðar S. Snorrasonar hafa. auk þess að snúa að vist- og þrosk- unarfræði bleikju. beinst að svipfars- og erfðabreytileika. einkum í tengslum við afbrigðamyndun hjá bteikju á norðurstóðum í samvinnu við Háskólann á Hótum °9 Háskótann í Guelph í Kanada. Á árunum 2005-2006 var unnið að verkefni sem ^niðar að því að varpa tjósi á vist- og þróunarfræði dvergbteikju á ístandi (sjá ofar). Verkefnið lýtur annars vegar að erfðafræðilegum skyldleika dvergbleikju- st°fna á íslandi en hins vegar að erfðabreytiteika dvergbleikju og murtu á smáum skala í Þingvatlavatni. pá má nefna rannsóknir GuðbjargarÁ. Ólafsdótturá breytileika og afbrigðamynd- un hornsíta á landsvísu og á smáum skala í Þingvaltavatni sem unnið hefur verið 1 samstarfi við Háskótann í St. Andrews í Skotlandi. Htuti niðurstaðna þessara rannsókna hefur nýlega verið birtur í alþjóðtegum. ritrýndum tímaritum. ^esara Anamthawat-Jónsson prófessor hefur lagt stund á fjötbreytilegar rann- soknir á sviði plöntuerfðafræði. Tvö meginverkefni eru í gangi þessa daganna. Annars vegar er rannsókn á birkifrjókornum úr settögum en markmiðið er að kanna erfðablöndun á milii birkis og fjatldrapa. því slík blöndun getur hafa haft veruleg áhrif á þróun birkiskóga snemma á nútíma á íslandi. Hins vegar er verkefni sem snýst um flokkunarfræðilega greiningu erfðamengja í metgresi og skytdum tegundum. Greiningin byggist á sameinda- og frumuerfðafræðilegum eðferðum. Þessu til viðbótar má nefna rannsóknir á erfðauppruna ístensks birkis, aðgreiningu ístenskra víðistegunda. frostþoli aspar og erfðafjölbreytni beykiættarinnar í Norður-Thaitandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.