Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Qupperneq 11
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga 57 framtali. Eða á að synja beiðni um skiftingu, ef hún kem- ur að vísu ekki samtímis framtali, komnu á réttum tíma, en þó áður frestur til framtals er liðinn? Hér í Reykja- vík hefir þurft að leysa úr nokkrum þessara spurninga. Nokkrir skattþegnar hafa annaðhvort alls ekki talið fram eða þá eftir framtalsfrest liðinn, en hafa óskað þá skift- ingar. Sú ósk liefir ekki verið tekin til greina. Iiefir ver- ið álitið, að 2. mgr. 3. gr. tekjuskattslaganna ætti við framtal komið fram á réttum tíma. Þeir, sem seinna koma, hafa ekki „talið fra.ni“ í skilningi tekjuskattslaganna. Og þeir geta því ekki notið góðs af hlunnindunum samkvæmt 2. mgr. 3. gr. Aftur á móti getur sá, er telur fram, notið góðs af téðu fyrirmæli, þótt framtali sé að einhverju á- bótavant, ef það verður framtal kallað. En svo getur „framtaÞ' auðvitað verið fráleitt — og hafa æðimörg verið að það verði alls ekki nefnt því nafni, og ætti þá að fara með beiðni um skiftingu samkvæmt 2. málsgr. 3. gr. eins og ef ekki hefði verið talið fram, nema framtalið sé lagað innan þess tíma, er skattstjórnin ákveður. Einnig. virðist alt mæla með því, að óskin sé tekin til greina, þótt hún komi ekki bókstafiega um leið og framtalið, ef hvorttveggja er komið áður en framtalsfrestur er liðinn. 3. A ð beiðninni fylgi þær skýrslur, sem þarf til þess, að ákveða skattgjald hvers félaga. 011 félög skulu senda reikning yflr rekstur sinn á skattárinu og efnahagsreikn- ing sinn í lok reikningsárs síns, samkvæmt 32. gr. skatta- reglugerðarinnar. Þessu skilyrði eiga hér greind i'élög vit- anlega að fullnægja sem önnur félög. En auk þess verða þau að láta fylgja skýrslu um skiftingu tekna og eigna milli félaganna, því að annars verður skattur hvers þeirra ekki ákveðinn. Löggjafinn ætlast ekki til þess, að þau hlutföll verði sett af ágiskun, enda þótt áætla verði skatt þeirra skattþegna, sem alls ekki telja fram eða gera það svo, að ekki þykir á því byggjandi. II. Eitt þeirra fyrirmæla hinna nýju tekjuskattslaga, sem óvinsælast hefir reynst meðal skattþegna, er ákvæð- ið í 2. málsgr. 12. gr. tekjuskattslaganna. Samkvæmt því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.