Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 22

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 22
68 Tímarit lögfreeðinga og hagfræðinga að vita hve mikið heildsöluverðið á allskonar vörum hefir breyst, heldur en að fá að vita, hvað verðlagið liefir breyst á þeim vörum, sem menn þurfa að kaupa til heimilis síns, og menn því geti séð, hve mikið tekjurnar þurfi að vaxa við hækkandi verðlag, til þess að menn geti lifað jafngóðu lífi eftir sem áður. En innkaup til heimilisþarfa gera menn nú venjulega í smáum stíl, að minsta kosti í bæjunum. En þótt smásöluverðið auðvitað lagi sig eftir heildsölu- verðinu, þá fylgir það samt ekki nákvæmlega breytingum þess. Heildsöluverðið hvikar meira til, en smásöluverðið er fastara og verðbreytingarnar ná seinna til þess. Þótt heildsöluverð hafi náð hámarki og sé farið að lækka, þá líður venjulega nolckur tími, þar til sú lækkun fer að koma í ljós í smásölúverðinu, og alllangur tírni getur liðið þar til hennar gætir þar til fulls.1) Það er því enn meiri á- stæða til þess að aðgæta breytingarnar á smásöluverðinu, þar sem þær koma meira beinlínis við allan almenning, og einkum hefir þess gerst þörf eftir að heimsstyrjöldin hófst vegna þeirra byltinga, sem orðið hafa á verðlaginu síðan. En að mæla breytingarnar á smásöluverðinu er enn meiri vandkvæðum bundið heldur en að mæla breytingar heildsöluverðsins. Heimilisþarfirnar eru svo mismunandi og neyslan breytist eigi aðeins el'tir tekjuhæð og fjölskyldustærð, heldur líka eftir mismunandi smekk og eftir störfum manna og stétt í þjóðfélaginu. Vörur þær, sem valdar eru, til þess að sýna verðbreytingarnar geta því ómögulega átt jafnvel við alla, en ef valdar eru allmargar vörur, sem alment eru notaðar, þá má samt búast við, að verðhækkun þeirra geti gefið nokkra liugmynd um, hversu dýrara sé orðið að lifa fyrir almenning. Pyrir stríðið var að vísu í nokkrum löndum safnað skýrslum um smásöluverð á algengustu neysluvörum (t. d. í *) Frá október 1920 til janúar 1922 féll t. d. liéildsöluverð i Danmörku úr 398 niður i 178 eða um 55%, en um svipað leyti (júli 1920 til janúar 1922) féll smásöluverðið úr 262 niður i 212 eða að- eins um 19°/0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.