Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 31

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 31
Tíraarit lögfræðinga og hagfræðinga 77 Mjólk, ostuv og' eg'g: 3(if> 1. mjólk, 20 kg-. mysuortuv, 6'/„ kg. mjólk- urostur og 156 stk. eg'g. Kjöt og slátur: 117 kg. kjöt, innan úr 6 sauðum og 6 dilkum. Fiskur: 410 kg. nýr fiskur, 104 kg. saltfiskur og 101 kg trosfiskur. Fatnaður liefir verið áætlaður þannig: karlraannsfatn- aður, kvenfatnaðar, fatnaður á börnin og efni í nærfatn- að hefir verið áætlað alls 170 kr. Skófatnaður er stígvél (1 karlmanns, 1 kvenmanns og 4 barna) og svo sólningar (3 á karlmannsstígvélum, 2 á kvenstígvélum og 5 á barna- stígvélum). Kostnaður við þvott er talinn 65 kg. af sápu (Vs grænsápa og */2 stangasápa) og 12 kg. af sóda. Eldsneyti og ljósmeti hefir verið gert 1 tonn af kolum, 180 1.’ af steinolíu og 240 m3 af gasi. Húsnæði er gert 3. herbergja íbúð fyrir 25 kr. um mánuðinn. Undir sköttum er talið aukaútsvar, tekjuskattur, prests- og kirkjugjald og ellistyrktarsjóðsgjald. Loks eru önnur útgjöld, sem ekki hefir verið gerð nein sundurliðuð áætlun um, heldur eru þau látin nema afganginum, sem eftir verður af tekjunum þegar búið er að telja alt hitt. Þá skal skýrt frá, hvernig farið hefir verið að því að finna útgjaldaaukninguna á hverju ári. Matvörurnar hafa allar verið taldar í skýrslunum í Hagtíðindum, nema slátur og mör, sem upplýsingar hafa fengist um hjá Sláturfélaginu. Sama máli er að gegna um eldsneytis- og ljósmetis- flokkinn. Verðið á kolum og steinolíu er í Hagtíðindum og verðið á gasi hefir verið fastákveðið. Það er því ekki annar vandinn en að reikna út útgjöldin til hverrar vöru eftir verðinu á hverjum tíma. Aftur á móti er vandinn miklu meiri þegar kemur til fatnaðarins. Verðið á sápu og sóda hefir verið gefið upp í Hágtíðindunum og veldur því engum erfiðleikum. En öðru máli er að gegna um föt og skófatnað. Um slíkt eru engar skýrslur fyrir hendi og það er æfinlega erfitt að fá slíkar skýrslur fyrir löngu liðna tíma. Mér hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.