Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Qupperneq 46
92 Tímnrit lögt'ræðinga og hagfræðinga og hér hefir verið gert með samanburði á útgjöldum með- al fjölskyldu af verkmannastétt síðan 1914 og miðað við tímann rétt á undan stríðinu. A 3. mynd er hækkunin í flestum þessum löndum sýnd með línuriti. Samkvæmt þessu yfirliti hefir verðhækkunin á Islandi verið svo að segja alla tíð töluvert meiri heldur en á Norð- urlöndum og á Bretlandi og Bandaríkjunum. A Frakklandl og Italíu hefir líka verðhækkunin verið miklu minni þang- að til tvö síðustu árín, að hún er orðin svipuð á Frakk- landi, og töluvert meiri á Ítclíu. Minst hefir verðliækkun- in orðið í Bandaríkjunum, þar sem verðið aðeins rúmlega tvöfaldaðist þegar það komst hæst og var í júlí 1922 aðeins 67°/0 hærra heldur en fyrir stríðið. Annars er það eftir- tektarvert, hvað breytingarnar í Bandaríkjunum og á Is- landi fylgjast vel að, nema hvað þær eru miklu sterkari á íslandi. Fram að 1916 er hækkunin tiltölulega hægfara, en 1917 og 1918 verður hún miklu meiri, 1919 er hún aftur lítil, en 1920 kemur ný mikil hækkun, síðan mikið fall 1921 og enn nokkurt 1922, en minna. Á Norðurlönd- um liefir verðhækkunin ætíð verið mest í Noregi, en lengst af rninst í Danmörku, og Svíþjóð hefir verið þar í milli þangað til síðustu tvö árin, að liún er komin lítið eitt nið- ur fyrir Danmörku. í júlí 1922 var verðlagið í Svíþjóð 90°/o hærra heldur en fyrir stríðið, í Danmörku 99°/0 og í Noregi 155°/0. I Danmörku var lengi verðlaginu á ýms- um nauðsynjavörum haldið niðri með tillagi frá ríkinu og eins hefir liúsaleigan verið mikið takmörkuð. Svo hefir og verið um húsaleiguna annarsstaðar á Norðurlöndum. I júlí 1922 er talið, að hún hafi verið í Noregi aðeins 68°/0 liærri heldur en fyrir stríðið, í Svíþjóð 63°/0 og í Danmörku 55°/0. Á Bretlandi var verðhækkunin meiri en á Norðurlöndum framan af stríðsárunum, en seinni árin varð hún meira hægfara og síðan 1919 hefir hún verið minni þar heldur en á Norðurlöndum. í júlí 1922 var verð- lagið þar 81 °/0 hærra heldur en fyrir stríðið. Á Ítalíu varð verðhækkunin mjög litil framan af stríðsárunum, en jókst svo allmikið, og eftir lítið hlé eftir stríðslokin byrjaði ný
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.