Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 49

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 49
Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga 95 hvort það yfirleitt er hátt eða lágt. Það er því engin furða, þótt óskir margra, sem um þetta hugsa, hnígi í þá átt að i’eyna að fá komið festu á verðlagið. En skoðanir manna eru skiftar um, í hvaða hæð æskilegast væri að verðlag- ið festist. Sumir vilja láta það festast í þeirri liæð, sem það fyrir undanfarandi atvik er komið í, en aðrir vilja i'yrst láta það lækka, þangað til það er komið í sömu hæð eins og fyrir stríðið, til þess að jafna aftur þann ó- rétt sem verðhækkunin hefir valdið. Reyndar verður sá óréttur aldrei jafnaður með því nema að nokkru og verð- lækkunin getur einnig valdið nýjum órétti. Úr þeim órétti verður ekki bætt nema með því að breyta öllum láns- upphæðum í samræmi við verðgildi krónunnar, þegar lán- ið var veitt, og það jafnvel einnig þeim, sem þegar eru greiddar. Menn eru nú alment sammála um, að verðbreytingarn- ar stafi af breytingu á hlutfallinu milli vörumagns og pen- ingamagns. En orsakirnar til þeirrar breytingar geta leg- ið ýmist hjá vörunum eða peningunum. Ef vörumagnið minkar, en peningamagnið helst óbreytt, þá hækkar verð- lagið, og eins ef peningamagnið vex, en vörumagnið lielst óbreytt.1) A stríðsárunum gerði fyrri ástæðan töluvert vart við sig, því að fjöldi manna var þá tekinn frá framleiðsl- unni til hernaðar og mikil verðmæti voru eyðilögð, en eftir að stríðinu lauk liefir framleiðslan aftur vaxið og sú ástæða til verðhækkunar því liorfið. En bæði á striðsár- unum og síðan hefir peningamagnið víðasthvar vaxið liröð- um fetum. ri'il þess að heyja ófriðinn þurftu ríkin á miklu fé að halda, sem þau öfluðu sér að miklu leyti með því að gefa út nýja seðla, annaðhvort beinlínis ríkisseðla eða með því að taka lán hjá ríkisbankanum og leyfa honum að auka seðiaútgáfuna að sama skapi. Þessi aukning á gjaldeyrinum hefir svo ieitt til hækkandi verðs. *) Ef umferðarhraði peninganna eykst hefir það sömu áhrif sem aukning á peningamagninu, en á stuttu timabili mun mega gera ráð fyrir, að hann haldist óbreyttur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.