Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Blaðsíða 51
Afstaða foreldra til skilgetinna barna. pað samband, sem myndast milli einstaklinganna í þjóðfélaginu fyrir það, að einn einstaklingur er í frænd- semi við annan, hefir ætíð verið undirstaða margskonar réttinda og skyldna, og því nánari sem frændsemin er, því meir gætir þessara réttinda og skyldna. þessa ættarsam- bands, ef svo mætti nefna, gætti miklu meir og var miklu víðtækara í fornöld, heldur en nú á dögum. Stafar það eflaust af því, að þá var ekkert allsherjar-ríkisvald til. Ættin myndaði þá einskonar ríki út af fyrir sig í þjóð- félaginu. Hún hélt strangan útvörð til þess að verja ætt- ina fyrir óvinum. Kunnum vér mörg dæmi úr fomsög- um vorum, þar sem mála- og vígaferli stóðu árum saman til hefnda einhvers úr ættinni, og þótti það lítt sæmandi uð láta óhefnt mótgjörða, er ættingja voru sýndar. þar sem góð skipun er komin á ríkisvaldið, gætir ætt- arsambandsins minna. En alla tíð hefir mest gætt þess ættarsambands, isem hér verður gert að umtalsefni, og þess mun ávalt gæta, meðan nokkurt ættarsamband er viðurkent, þ. e. sambandsins milli foreldra og barna. par hefir aítur á móti verið mikill munur á, hvort ættarsam- bandið stafar frá hjónabands eða utan hjónabands sam- förum, — hvort um skilgetin eða óskilgetin börn var að ræða. Hér verður leitast við að skýra ættarsamband, sem stafar frá hjónabandi. Verður í fám orðum reynt að lýsa því, hvernig því er varið að vorum lögum, og til saman- burðar þá um leið, istuttlega getið, hvernig því var hátt- að áður hér á landi. — það réttarsamband, sem verður til milli foreldra og skilgetinna barna þeirra, er sumpart fólgið í réttindum barns og þá skyldum for- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.