Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 52

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Síða 52
98 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. ð 1 d r a, eða öfugt, r é 11 i n d u m f o r e 1 d r a og s k y 1 d- u m b a r n s. Áður en nánar verður farið út í að skýra þessi rétt- indi og þessar skyldur, er nauðsyniegt að gera sér ljóst, hver böm eru skilgetin að lögum. þau eru ekki allskost- ar heppileg, orðin „skilgetin“ og ,,óskilgetin“, sem eingöngu miða við getnaðinn, þ. e. hvort barnið er getið í hjóna- bandi eða utan hjónabands. Eftir vorum lögum fyr og síðar, hafá fleiri börn verið talin skilgetin en þau, sem eru getin í hjónabandi. En heitin ,,skilgetin“ og „óskil- getin“ eru orðin föst í málinu, og alstaðar notuð í lög- um, og var þeim þess vegna haldið í nýjum lögum, nr. 57, frá 1921, sem ræða um þetta efni. Verður nánar vik- ið að þeim lögum síðar. Á lýðveldistímabilinu voru þau börn ein talin skil- getin, sem voru getin eftir að hjón höfðu haldið brúð- kaup. Var þar miðað við getnaðinn. J>á þektist heldur ekki nein athöfn eða verknaður, sem gerði önnur börn skil- getin, eða setti þau á bekk með þeim. þessa verður fyrst vart eftir að kristni var lögtekin, og kirkjan fór að hafa afskifti af borgaralegum málum. það er ekki lengra síðan, en frá næstsíðustu áramót- um, að vér urðum að búa við yfir 800 ára gömul lagafyr- irmæli í þessu efni. En nú höfum vér fengið miklar og góðar umbætar á þessu sviði, með lögum n r. 5 7, f r á 2 7. júní 1921, um afstöðu foreldra til skilgetinna barna. Er þar safnað saman í heild þeim eldri ákvæð- um, sem þóttu fullnægja nútímanum, og mörgum gagn- legum nýmælum bætt inn í. Lögin eru samin eftir nýj- ustu fyrirmyjid nágrannaþjóða vorra, og, eins og hin sifjalögin frá 1921, eftir hæstaréttardómara Lárus H. Bjarnason. Áður en 1. nr. 57, 27. júní 1921 öðluðust gildi, sem var 1. janúar 1922, voru þau börn talin skilgetin að lögum: 1. sem voru g e t i n í hjónabandi, enda þótt þau væni fædd utan hjónabands — fædd eftir að hjónabandinu var slitið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.