Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Qupperneq 66

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga - 01.02.1923, Qupperneq 66
112 Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga. ef hægt er, að tilkynna með hæfilegum fyrirvara, og gild- ir um skaðabætur það, sem fyr segir. Ólögráður maður hefir sjálfur umráð yfir s j á 1 f s- a f 1 a f é, ef hann er fullra 15 ára gamall. Sama er að seg'ja um mann, sem sviftur hefir verið lögræði. pessi umráð ná einnig til arðs af sjálfsaflafénu og þess, sem koma kann í stað þess. Umráð þessi getur þó handhafi fv. svift barn yngra en 18 ára, ef hann álítur, að hagsmunir þess krefjist þess, með því að taka af því sjálfsaflaféð. Sama er að segja um' lögráðamann ólögráðs, eldra en 18 ára, og lög- ræðissvifts, en þá þarf að auki samþykki yfirfján’áðanda. Reglur þessar taka einnig yfir gjafafé, sem afhent er ólögráðum til persónulegra umráða. Reki ólögráður maður a t v i n n u með samþykki lög- ráðamanns síns, getur hann upp á eigin hönd gert þá samninga, sem slíkur atvinnurekstur hefir í för með sér. Afturköllun lögráðamanns á samþykki til atvinnureksturs ólögi'áðs, hefir því aðeins verkun gagnvart þriðja manni, að hann hafi vitað um afturköllunina eða átt að vita um hana. Nú hefir ólögráður maður gert samning við annan mann, þess efnis, að hann brast heimild til að skuldbinda sig, og hinn samningsaðili vissi ekki um ólögræðið, og getur samningsaðili þá gengið frá samningnum, nema hann sé áður staðfestur af lögráðamanninum, eða samn- ingnum hafi verið fullnægt af hálfu hins ófjárráða. Hafi samningsaðili vitað um ólögræðið, og hann ekki haft ástæðu til að ætla, að hinn ólögráði hefði samþykki lögráðamanns síns til að skuldbinda sig, getur hann ekki gengið frá samningum fyr en.sá tími er liðinn, sem settur var til að leita samþykkis lögráðamanns á samningsgerð- inni, eða, hafi ákveðin tímalengd ekki verið tiltekin, þá ekki fyr en sá tími er liðinn, sem sennilegt var að gengi til þess. Ekki getur samningsaðili heldur gengið frá samn- mgi um persónulegan starfa, á meðan hinn ófjárráði upp- fyllir hann. — Tilkynningu um, að samningsaðili slíti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga
https://timarit.is/publication/589

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.