Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 13

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 13
11 Af 8 v. fiski hrygndi um helmingur, af 9 v. fiski þrír fjórðu hlutar, ■og af 10 v. fiski og eldri frá 86 uppí 100°/0. F.ftir þeim rannsókn- om að dæma, sem gerðar voru 2. maí, hefir lítil breyting orðið á 'hrygningunni, nema hvað yngri fiskurinn virtist vera kominn lengra á leið með að ljúka sér af (sjá töflu 7). Tafla 7. Þorskur, Hornafirði, 1932. Hrygning í april og maí eftir aldri. (°/0), Aldur 9-r- 10 11-14 15+ Samt. 24. apríl 48 86 94 98 83 2. maí 31 87 100 97 86 2. Vestmannaeyjar. (Gísli Friðrik Johnsen annaðist söfnun). a. Uögn. Eins og sjá má af yfirlitinu, var þorskur mældur 5 sinnum í Vestmannaeyjum á vertíðinni, einu sinni í febrúar, tvisvar í marz, einu sinni í apríl og einu sinni í mai. Teknar voru kvarnir úr 868 fiski, 3329 var mælt og kynjað og 2298 var aðeins mælt. Samtals hefir þá verið mælt 6495. í för minni til Vestmannaeyja í apríl var ég með við mælinguna, sem þá var gerð. Nokkuð af því, sem mælt var síðari hluta vertíðarinnar, var netafiskur, mun þess verða getið betur seinna. Tafla 8. Þorskur mældur í Vestmannaeyjum 1933. Tími Kvarnað Kynjað Mælt Saintals 15.—18. febr. 68 568 400 1036 2. marz 200 '/95 995 16.—17. marz 200 — 1007 1207 13.—17. apríl 200 1366 691 2257 2. maí 200 600 200 1000 Samtals 868 3329 2298 6495 b. Stærð. Stærðin á lóðafiskinum var ekki ólík því sem verið bafði á vertiðinni 1931. Yfirleitt veiddist frekar litið af mjög stór- <um fiski, nema helzt þegar kom fram í maí, þá var liðugur fjórð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.