Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 19

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 19
17 d. Aldur. í febrúar bar dálítið á 6 vetra fiski, sem seinna hvarf. Af 8 vetra fiski var alla vertíðina nokkuð, þetta frá 7 og úppí 14°/0. Af 9 vetra fiski var geysi-mikið alla vertíðina, í febrúar nam hann meiru en helmingi alls aflans, en fór nokkuð minnkandi eftir því, sem á leið. Hinn aðal-árgangurinn var 10 vetra þorskur, af honum var hlutfallslega minnst fyrst á vertíðinni, en færðist svo heldur í aukana. Af eldri fiski var altaf frekar lítið, nema hvað nokkuð bar á 12—13 vetra þorski framan af, og 11, 13 og 15 vetra fiski þegar fór að líða undir lokin. e. Aflamagn. Hvað eftir annað hef ég minnst á það í ræðum og ritum hversu nauðsynlegt það sé, að mæla aflamagnið í fjölda fiska miðað við fyrirhöfn, t. d. fjölda fiska veidda á 1000 öngla. Slíkur mælikvarði gefur nefnilega upplýsingar um fiskimagnið í sjónum, og þær gleggri, en hægt er að afla sér á nokkurn annan hátt. Til þess að slíkar upplýsingar yrðu fengnar, hef ég gert tilraun til þess að fá fyllt út sérstök eyðublöð á ýmsum stöðum við landið, en mjög hefir árangri þessarar viðleitni orðið misskipt. I Vest- mannaeyjum tókst þetta betur en nokkursstaðar annars, enda voru skilyrðin einna bezt þar, þar sem talið er upp úr bátunum. Auk þeirra upplýsinga, sem Gísli Fr. Johnsen gaf mér, gerði útgerðar- maður Helgi Benediktsson mér þann greiða, að láta safna skýrslum um þetta efni. Til þess að öðlast yfirlit yfir aflamagnið, reiknum við meðalafla á 1000 öngla á hverju tíu daga bili, og útkoman verður þá þessi: Tafla 10. Þorskur. Vestmannaeyjum 1932. Aflamagn, miðað við 1000 öngla eða í 10 net. Tími Lóð: Net: Fjöldi pr. 1000 öngla Róðrar Fjöldi pr. 10 net Róðrar 11.—20. febr. 157 2 21.—29. — 354 5 1.—10. marz 294 16 11.—20. — 2ö2 13 21.—31. — 282 17 438 1 1.—10. april 242 15 500 3 11.—20. — 142 5 591 15 21.—30. — 113 7 239 12 1.—10. maí 125 4 227 6 11.—20. — 167 1 346 1 X Meðalt. 213 Samt. 85 Meðalt. 390 Samt. 38 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.