Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 32

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 32
30 12. yfirlit. Þorskur. Bolungavík 1932. Aldur. Árgangur 1929 1928 1927 1926 1925 1924 1923 1922 1921 1920 1919 1918 1917 1916 -f- Aldur, vetr. 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 + 22. apríl c. Hængar og hrygnur. í febrúar var hér um bil jafn mikið af hængum og hrygnum. í marz var mun meira um hrygnur, en upp frá því var nærri jafnt af hvoru tveggju, þó ofurlítið meira um hrygnur. í febrúar og maí var mest af hrygnum í 90—99 cm fiskinum, en út frá þeim stærðarflokki fór hrygnufjöldinn smá- minnkandi uppeftir og niðureftir. Á hinn bóginn var hrygnufjöldinn mestur í allra stærsta fiskinum (100 cm og stærri) i marz og apríl en smá minnkaði eftir því sem neðar dró í smáflokkana (18).

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.