Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 34
32
Tafla 19. Þorskur. Bolungavík 19. febrúar 1932.
Fjðldi fiska (°/0) með rennandi svilum og hrognum.
Stærð 7. vetra 8 vetra 8 vetra Meðaltal
100+ 0.0
90—99 0.0 0.0
80-89 0.0 6.2 4.2 4.8
70—79 11.8 11.1 13.8 9.0
69-- 11.6 50.0 0.0 11.0
Meðaltal 11.5 11.1 5.3 8.5
f. Aflamagn. Því miður tókst mjög illa að ná í skýrslur um
ailamagn. Þar gat ég einungis fengið nokkrar upplýsingar í marz
og apríl. Eftir skýrslunum að dæma hefir afii verið góður i apríl,
nærri 200 fiskar á 1000 öngla, eða fiskur á 5. hvern öngul, eða
jafnaðarlega um 20 á lóðína (100 öngla). Þriðjungur af öllum þessum
afla, eða vel það, var 10 vetra fiskur. 22. apríl var aflinn nærri fjórum
sinnum minni, einungis 53 fiskar (á 1000 öngla), og er bersýnilegt,
ef litið er á töfluna (20), að allir árgangarnir hafa átt sök á því,
allir hafa þeir gengið burt.
Tafla 20. Þorskur. Bolungavík 1932.
Aflamagn (fjöldi fiska á 1000 öngla).
Aldur 15. marz 22. apríl
7 vetra og vngri 31 10
8 — 25 14
9 — 57 12
10 — 67 12
11 — og eldri 14 5
Samtals 194 53
J