Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 37

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Síða 37
35 c. Hængar og hrygnur. Allan tímann var talsvert meira um hrygnur en hænga. Altaf var mest af hrygnum í stærsta fiskinum (nema í febr.) en minst í þeim smæzta, þar voru hængarnir vana- lega í meiri hluta (sjá töflu 22). Mest var um hrygnur í april (64%) en minst í október (54°/0). Tafla 22. Þorskur. Siglufjörður 1932. Hrygnufjöldinn (í % af öllum fiski). Stærð cm 25.-27. febr. 18.-21.marz 26.-28. apr. 23. mai 10. okt. 100+ 73.0 72.0 93.0 100.0 79.0 90—99 80.5 70.5 75.0 84.0 590 80—89 59.0 60.5 68.0 69.0 54.0 70—79 49.5 52.0 55.5 52.0 50.0 69-f- 31.0 35.5 43.0 49.0 52.0 Meðaltal. 57.0 60.5 64.0 62.0 54.0 d. Aldur. Þvi miður verður ekki yfirliti yfir aldurinn á Siglu- fjarðarfiskinum komið fyrir á einni blaðsíðu, og verðum við því að láta okkur nægja að sýna árangurinn með töflu. í febrúar og marz var 9 vetra fiskur yfirgnæfandi (54.5 og 41.1%), en auk hans var einnig mikið af 8 og 10 vetra fiski en sáralítið af yngri og eldri árgöngum., enda þótt nokkuð bæri einnig á 7 vetra fiski í marz. I april hafði 9 vetra fiskinum hnignað allmikið, en 8 og 10 vetra fiskurinn höfðu færst mjög í aukana, þannig að báðir voru komnir jafnfætis 9 vetra fiskinum, og 10 vetra fiskurinn þó heldur betur. 1 maí hallaði ennþá meira á 9 vetra fiskinn, hann var þá kominn niður í 14.1 °/0 af öllum afla, 10 vetra fiskinum hafði einnig hrörnað, en sá 8 vetra gamli hafði ná hámarki (38.4°/0). Dálítið bar þá einnig á 7 vetra fiski. í október, þegar síðasta mælingin var gerð, hafði 8 vetra fiskinum stórfækkað, 9 vetra fiskurinn staðið í stað, en 10 vetra fiskurinn náð hámarki (34.8°/0). Stöðugt var lítið af gömlum fiski (eldri en 10 vetra), en á hinn bóginn bar mikið á fimm vetra fiski, auk þess að 6 og 7 vetra fiskur gerði einnig nokkuð vart við sig. 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.