Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 38
36
Tafla 23. Þorskur. SiglufjÖrður, 1932. Aldur.
Árgangur Aldur, vetra 25. febr. 18. marz 26. april 23. mai 10. okt.
1916-^ 16-f 1.0 1.0
1917 15 0.5
1918 14
1919 13 0.5 2.0
1920 12 0.5 0.3 1.0
1921 11 1.0 1.0 1.0 1.0
1922 10 21.0 18.0 32.9 26.3 34.8
1923 9 54.5 41.1 31.8 14.1 13.3
1924 8 17.0 27.3 30.8 38.4 18.4
1925 7 3.0 9.7 2.0 11.1 6.1
1926 6 0.5 1.3 0.5 8.1 6.1
1927 5 0.5 0.3 0.5 14.3
1928 4 0.5 0.5 1.0 2.0
1929 3 0.5 1.0
Samtals: 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0
Þegar öllu er á botninn hvolft, hafa þá þrír miklir árgangar
myndað megnið af aflanum á Siglufirði, og þessir árgangar voru
8., 9 og 10. vetra fiskur. Fyrstu fjóra mánuði ársins hafa þeir gert
nærri allan aflann, í maí námu þeir um 4/5 hlutum, en í október
aðeins af öllum veiddum fiski. Lítið veiddist yfirleitt af eldri
fiski, en yngri árgangar færðust mjög í aukana eftir því, sem á
Ieið. (Tafla 24).
Tafla 24. Þorskur. Siglufjörður 1932. Yfirlit yfir aldurinn.
Árgangur Aldur, vetra 15. febr. 18. marz 26. april 23. mai 10. okt.
1921-4- 11 + 3.0 2.3 0.5 1.0 4.0
1922—24 8—10 92.5 86.4 95.5 78.8 66.5
1925+ 44- 4.5 11.3 4.0 20.2 29.5
Samtals: 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0
e. Aflamagn. í febrúar var prýðisgóður afli, veiddust þá 288
fiskar á 1000 öngla, eftir þeim skýrslum að dæma, sem ég hef
fengið. í marz virtist nokkuð vera dregið úr fiskimagninu, því þá
fengust ekki nema 195 fiskar að meðaltali á 1000 öngla. Það sem
einkum hefur ráðið úrslitunum um þessa aflasmækkun, er auðsjáan-
lega það, að 9 vetra fiskurinn hefur horfið, flestir aðrir árgangar