Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 47

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 47
45 fylgja tvær töflur, sem sýna íiskimagn á báta, sem veiddu með lóð, og fiskimagn á togara, eftir þeim upplýsingum, sem skipstjórarnir á Skallagrími og Þór hafa gefið mér. Nú er sá gallinn á, að ekki •er hægt að bera saman aflamagnið á togurum og bátum, vegna þess að mælikvarði sá, sem valinn er á fyrirhöfnina (1 togtími eða 1000 önglar dregnir) er alls ekki sambærilegur. Alveg sama máli er að gegna um lóð og net, eins og nú standa sakir er alveg ómögulegt að segja hve mikill afli í net samsvarar einhverjum á- kveðnum afla á lóð. Þó má finna aðferðir, til þess að samræma upp- lýsingar þær, sem ýms veiðarfæri gefa um aflamagnið. Með það hef ég gert tilraunir, með því að bera saman afla á lóð og i net á sama stað og tíma, en það er of langt og flókið mál til þess að hægt verði að gera grein fyrir því hér. Tafla 36. Aflamagn á lóð (fjöldi fiska á 1000 öngla að meðaltali) 1932 Febrúar Marz April Mai Júní Júlí Ágúst Sept. Hornafj. Vestm. Keflavík Bolungav. Siglufj. Seyðisfj. Norðfj. 298 (7) 288 (2) 267 (46) 305 (19) 194 (1) 195 (4) 137 (1) 221 (19) 182 (9) 53(1) 80(1) 220 (10) 196 (2) 95 (2) 100 (1) 108 (4) 141 (1) 1) Tölurnar í svigum tákna fjölda þeirra róðra, sem skýrslur eru frá. Tafla 37. Meðalafli (fjöldi fiska) á togtíma á ýmsum stöðum við landið, apríl—júni 1932'). Tfmi Suðurk. Jökuldj. Hóll (ís.) Hornb. Skagagr. Húnafl.áll Apríl Maí Júní 1432(20) 652(22) 981 (9) 342 (1) 368 (4) 595(20) 557 (3) 75 (17) ') Tölurnar í svigum tákna fjölda þeirra togtíma, sem skýrslur eru frá. Þrír árgangar hafa viðast hvar gert meginið af aflanum á ár- inu. Eru það þeir þremenningarnir frá 1924, 1923 og 1922, sem nú (1932) eru 8, 9 og 10 vetra gamlir. Árgangurinn frá 1922 var þegar orðinn áberandi í aflanum á ísafirði, Siglufirði og Norðfirði árið 1928, en næsta ár bar miklu minna á honum. Árið 1930 hryngdi

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.