Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 49

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 49
47 tekur, þegar þeir eru fallnir í valinn, er ekki gott að segja með fullri vissu. Þó má geta þess, að ýmsir árgangar, sem ekki eru ennþá komnir í gagnið, virðast allmikils virði, en þar má nefna ár- ganginn frá 1927 og 1930. Má ugglaust gera sér grein fyrir því, hve góðir þeir verða, áður en til þeirra kasta kemur að fylla upp í skörðin fyrir hina, sem nú standa á vígvellinum. II. Síldarrannsóknir. Eins og fyrsta ár rannsóknanna, snerust sildarrannsóknirnar einkum um tvennt, sem sé að rannsaka aldur og vöxt á sild, og reyna að finna lögmál fyrir göngum hennar með þvi, að gera maga- rannsóknir og hitamælingar á sömu stöðum og tímum. Hr. efna- fræðingur Trausti Ólafsson hafði fiturannsóknir á hendi fyrir síldar- bræðslustöð ríkisins. 1. Aldur og vöxtur. Safnað var göngum til aldursrannsókna allstaðar, þar sem því varð við komið, og eftir því, sem hægt var að vinna úr. Aldurinn var rannsakaður eftir kvörnunum, en kvarnir voru teknar og sild. mæld á þessum stöðum: Við Norðurland voru mældar 5581 síld. í Keflavik............... 520 síldar. Á Austfjörðum............ 703 síldar. ÖIl Austfjarðasíldin var send mér í heilu líki, og mældi ég hana því sjálfur, og rannsakaði eftir því sem hægt var, hér i Reykjavík. Sjálfsagt hefði verið hægt að fá miklu meira af sild að austan, því þar eru margir góðir menn, sem altaf eru reiðubúnir til þess að rétta mér hjálparhönd, og má þar fyrst og fremst nefna Þá Ólaf Sveinsson útgerðarmann á Eskifirði og Friðrik Steinsson erindreka Fiskifélagsins, á Eskifirði. En það sem dregið hefur kjark Ur mér er það, að maður hefur engan samastað haft til þess að rannsaka síld hér í bænum, ég hef orðið að sníkja mér út pláss 1 þvottahúsum hingað og þangað. Keflavíkursíldina rannsakaði ég sjálfur á staðnum á ferð minni til Keflavíkur 31. maí. Á Siglufirði dvaldi ég mánaðartíma í júlí og ágúst, og rannsakaði sjálfur og safnaði gögnum allan þann tíma. Síðan var þar maður fyrir mig,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.