Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 55

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 55
53 Tafla 42. Millisild, veidd við Norðurland, 1932, talin i hundr- uðustu hlutum (°/0) af öllum afla (eftir fjölda). Svæði Júlí 3. Ágúst 1. Ágúst 2. Ágúst 3. Sept. 1. Húnaflói 1.6 1.0 0.0 1.0 Skagafjörður 0.4 Haganesvík, Siglufj. 0.2 0.5 Eyjafjörður 0.0 2.2 Skjálfandi 0.8 Aldur. Því miður hef ég ekki ennþá haft tíma til þess að ákvarða aldur á hafsíldinni, sem veiddist við Norðurland, en til þess hef ég safnað miklum gögnum, hvenær sem tími vinnst til þess að vinna úr þeim. Um aldur, stærð og þunga á millisíldinni get ég þó gefið góðar uppl. Eins og tafla 43 ber með sér, var 75% af henni 2 vetra síld, 22°/0 var 3 vetra síld, og aðeins 3% 4 vetra gamalt. Meðallengdin eftir aldri var: 21.86 cm, 24.77 cm og 26.50 cm. Meðalþyngdin eftir aldri var: 80 gr., 120 gr. og 150 gr. Meðal- lengdin á millisíldinni upp og niður var 22.65 cm, en meðalþyngdin 91 gram. Tafla 43. Aldur, lengd og þyngd á millisild, veiddri i snyrpi- nót á Skagafirði, 27. júli, 1932. Lengd i centim. 2 vetra 3 vetra 4 vetra Samtais 28 1 1 27 1 1 1 1 26 3 3 2 2 25 1 3 1 5 1 6 7 24 3 3 2 2 4 23 6 6 6 6 22 16 16 9 1 10 21 22 1 23 7 7 20 5 5 Fjöldi 75 21 3 100 Fjöldi í °/0 75 °l0 22° l0 3°/0 100 % Meðallengd i cm. 21.86 24.77 26.50 22.65 Meðalþyngd í gr. 80 120 150

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.