Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 59
57
flóahámarkið 12.5ccm. Fyrst í september var meðalátan ekki orðin>
nema 6.0 ccm, en þá var komið hámark á Haganesvík, ef til vill
það sama, og áður hafði verið á Húnaflóa.
Megnið af átunni í snyrpinótasíldinni var rauðáta. Þó var altaf
dálítið af ljósátu, einkum fyrst á sildartimanum. Mest nam ljósátan,
eftir því sem næst varð komist, 16°/0 en minnst ca. 5°/0. Mest
virtist um Ijósátu á Skagafirði og Grímseyjasundi (ca. 13°/0 og
17%) en minnst á Húnaflóa og Skjálfanda (ca. 7% og 4%). í töfl-
unni, sem á eftir fer, er gerð grein fyrir átumagninu í heild sinni,
og auk þess rauðátumagninu og ljósátumagninu, hvoru í sínu lagi.
Tafla 46. Átumagn í hafsild við Norðurland 1932, mælt í
rúm-centimetrum. Snyrpinót.
1. Átumagn samtals.
Tími Húnaflói Skagafj. Hag.Sgl1) Eyjafj. Gr.sund Skj. Ax.2) Meðaltöl
Júlí 3. 4.5 4.1 6.4 5.0
Ágúst 1. 2.4 3.5 3.5 4.0 5.4 3.3 3.7
— 2. 8.0 3.8 5.9
— 3. 12.5 7.3 7.9 9.2
Sept. 1. 13.2 2.5 2.3 6.0
Meðalt. 6.9 3.8 6.8 5.9 4.0 4.5
2 Rauðáta (Copepoda).
Timi Húnaflói Skagafj. Hag. Sigl. Eyjafj. Gr.sund. Skj. Axfj. Meðaltöl
Júlí 3. 3.4 3.7 6.2 4.4
Ágúst 1. 2.3 2.8 3.1 3.2 4.0 3.3 3.1
— 2. 7.4 3.5 5.5
— 3. 12.5 6.4 7.3 8.7
Sept. 1. 12.1 2.5 2.3 5.6
Meðalt. 6.4 3.3 6.2 5.9 3.3 4.3
3. Ljósáta (Euphausida).
Timi Húnaflói Skagafj. Hag. Sigl. Eyjafj. Gr.sund Skj.Axfj. Meðaltöl
Júli 3. 1.1 0.4 0.2 0.6
Ágúst 1. 0.1 0.7 0.4 0.8 1.4 0.0 0.6
— 2. 0.6 0.3 0.4
— 3. 0.0 0.9 0.6 0.5
Sept. 1. 1.1 0.0 0.0 0.4
Meðalt. 0.5 0.5 0.6 0.6 0.7 0.2
1) Haganesvik og útaf Siglufirði.
2) Skjálfandi og Axarfjörður.