Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 63

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Side 63
61 15. Yfirlit. Síld, Norðurland, 1932. Snyrpinót. Átumagn og aflamagn. 1. Átumagn (ccm.) miðað við veiði (tn.) ccm. 10- 5- tn. 0-199 200-399 400-599 2. Veiðimagn (tn.) miðað við átumagn (ccm.) Meðalveiði tn. Átumagn (ccm). 0—4 4—8 8—12 12—16 16 í þeim förmum, sem voru minni en 200 tn, nam átumagnið í hverri sild, 4.2 ccm. að meðaltali. í förmum sem námu 200—399 tn., nam átumagnið 5.1 ccm., og í förmum frá 400-599tn., nam ótan 9.6 ccm. Þetta sýnir greinilega, að eftir því, sem veiðin er meiri á einhverjum stað, er jafnaðarlega meiri áta í síldinni. Fari maður aðra leið, til þess að finna samband á milli átumagns og veiði, og skipt þá öllum rannsökuðum förmum niður í flokka, eftir

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.