Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 83

Ársrit Fiskifélags Íslands - 01.01.1933, Page 83
Bóka- og blaðaútgáfa Fiskifélags íslands. Mánaðarritið „ÆGIR“ Flytur skýrslur og ritgerðir um íiskiveiðar og farmensku. Árg. kostar innanlands 3 kr., en 5 kr. erlendis. Árg. er ca 300 bls. í stóru broti. Ódýrasta rit á íslandi. Útsölumenn eru i öllum helztu veiðistöðvum landsins, líka má panta ritið beint frá skrifstofu félagsins í Reykjavík. 25 árgangar eru komnir út af »ÆGIR« og fást þeir heítir á 2 kr. hver. 11. árg. er uppseldur. Kenslubók í mótorfræði. eftir Þórð Runólfsson. — Veið krónur 3.50. Viðauki við kenslubók í mótorfræði. eftir Þorstein Loftsson. Verð kr. 2.50. Nauðsynleg- ar handbækur fyrir þá, sem fást við gæzlu mótora. íslenzkt Sjómannaalmanak. Kemur út árlega. Verð 5 krónur árgangurinn. Út eru komnir 8 árgangar (1926—1933).- Ódýr fæða. Leiðbeiningar um matreiðslu á kræklingi og síld. Verð 25 aur. Skýrslur Fiskifélags íslands 1911—1931. Nokkrir árgangar eru þrotnir. Félagið kaupir háu verði 11. árgang Ægis og einstök blöð úr honum og skýrslu Fiskifélagsins 1915 — 1917.

x

Ársrit Fiskifélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Fiskifélags Íslands
https://timarit.is/publication/590

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.