Búnaðarrit - 01.01.1905, Side 8
4
verið leitað álits sýslunefnda um það, hvort eigi væri
réttað fækka þeim, og vildu allarsýslunefndirlandsinsnema
6 — þær allar á Austurlandi og Yesturlandi — eigi
hafa fleiri en 2 og enda bara 1; en niðurstaðan hjá
þinginu varð þó sú, að löggjafarvaldið hefði eigi af-
skifti af skólunum, að svo stöddu, þar sem um héraða-
stofnanir væri að ræða.
En búnaðarskólamálið horfir mjög svo öðru vísi
við nU, en fyrir 10—12 árum.
Ólafsdalsskólinn er Ur sögunni sem amtsskóli, og
þó að hann njóti stofnanda síns og eiganda enn um
nokkur ár og verði styrktur af almannafé, þá kemur
engum til hugar að þar verði búnaðarskólahald til fram-
bUðar. Eiðaskólinn er nU sáralítið sóttur, og stórmik-
inn kostnað þarf að leggja fram til bygginga þar, ef
reyna skal að halda honum áfram. Hólaskóli var að
fara í kaldakol urn aldamótin, og reis Ur þeim rUstum
við það, að fyrirkomulagi hans var breytt gjörsam-
lega og það beint í bága við bUnaðarskólahugmyndina
gömlu. Hvtinneyrarskólinn situr enn við sama, og er
hann þeirra ríkastur, enda mun hafa verið eytt til hans
af almannafé, jafnmiklu og til allra hinna skólanna sam-
antalið, um eða yflr 130,000 kr., en það mun sem
næst samróma dómur amtsbUa, að gagnsemdir hans
standi í engu hlutfalli við reksturskostnaðinn.
Hér kemur og til greina breyting sU, sem orðin er
á landstjórn vorri. Afskifti amtsráða af bUnaðarskólun-
um hvíldu eðlilega langmest á sjálfum amtmönnunum,
og hafa þeir, alténd hvað Hólaskóla og Hvanneyrar-
skóla snertir, lagt fram mjög svo mikla vinnu í þarfir
þeirra, sem alis eigi verður bUist við af forsetum amts-
ráðanna, enda hefir amtsráðið syðra viljað koma Hvann-
eyrarskóla af sér á LandsbUnaðarfélagið, og sízt mundi
standa á amtsráðinu nyrðra að koma Iíólaskóia af sér,
ef það sæi honum vel borgið á eftir.
Loks er eigi þýðingarminst að líta á það, hvaða