Búnaðarrit - 01.01.1905, Blaðsíða 346
Bæktunarsjóðurinn 1905.
Veitt voru úr sjóðnum lán í 12 staði, alls 7650 kr.
Stærsta lánið 1200 kr. var til Garðyikjufélags Reykhverf-
inga í Suður Þingeyjarsýslu, er hefir keypt land við Uxahver,
um 38 dagsl., fyrir 2000 kr., og hugsar til kartöfluræktar í
stórum stýl, líkt og Skagfirðingar við Reykjarhólslaug.
Af lánunum voru 7 tekin með ábyrgð sveitafélaga. Af
lánsfónu gengu 1700 kr. i Árnes- og Rangárvallasýslur,
alt hitt gekk í Eyjafjarðar, Suður-Þingeyjar og Múla-
sýslur. Leiguliða var synjað um lán fyrir þá sök, að
landsdrottinn vildi ekkert leggja fram til hinnar fyrir-
huguðu jarðabótar.
Þetta árið sóttu 79 um verðlaun og fengu 52, og
var varið til verðlauna 3400, og leggjast þá fullar 2300
kr. af vöxtunum við höfuðstól til útlána.
Verðlaun hlutu þessir:
200 kr.
Eggert Pálsson, prestur Breiðabólstað, Rangárv.
150 kr.
Sigurjón Jónsson, Óslandi, Skagaf.
125 kr.
Páimi Pótursson, kaupfélagsstjóri, Sjávarborg, Skgf.,
Sigurður Antoníusson, Berunesi, S.-Múl., Þórður Gunn-
arsson, Höfða, S.-Þing.
100 kr.
Bogi Sigurðsson, kaupm., Búðardal, Dal., Magnús
Bl. Jónsson, prestur, Vallanesi, S.-Múl.
75 kr.
Ari Brynjólfsson, Þverhamri, S.-Múl., Bjarni Hall-
dórsson, Fljótshólum, Árn., Einar Hildibrandsson, Berja-
nesi, Rangv., Eyjólfur Ketilsson, Miðskála, Rangv., Guðm.