Búnaðarrit - 01.01.1905, Blaðsíða 364
360
Ritgerðir
er snerta landbúnað í blöðum og tímaritum 1904.
Andvari. Óvinir æðarfuglsins (Guðm. G. Bárðarson)
bls. 140—158.
Austri. Fjárbaðanir í Múlasýslunum (0. Myklestad)
1. — Fjárböðunin (Ólafur Thorlacius) 2. — Sauðfjárrækt-
in (Daníel Jónsson, Eiði) 6. — Útrýming fjárkláðans (O.
Myklestad) 7. — Þegnskylduvinna (Herm. Jónasson) 8. —
Fáein orð um túngirðingar (Ari Brynjólfsson, Þverhamri)
10. — Eiðaskólinn (Jónas Eiríksson) 15. — Til íslendinga.
Hlífið skógum og kjörrum (V. Prytz og C. Ryder) 16. —
Nokkur orð um þjóðjarðasölu (Jón Jónsson, Stafafelli) 17
—18. — Ágrip af fyrirlestri um mælingu og mat jarða
á íslandi (Jónas Eiríksson) 18, 21, 22. — Nokkur orð um
tóvinnumál Þingeyinga (Steingrímur Árnason), Sandhól-
um) 32—33. — Bréf frá formanni Búnaðarfélags íslands
(Þórh. Bjarnarsyni) 34. —
Eimreiðin: Mór (Ásgeir Torfason) bls. 31—60 og
161—185.
Fjallkonan. Stutt búnaðarnám (Sig. Sig. ráðun.)
1. — Búnaðarbálkur (höf.: Þórh. Bjarnars., Guðj. Guð-
mundss., H. Grönfeldt, Jón Þórðarson, Hvítadal o. fl.)
4, 6, 8, 10, 12, 14, 16, 18, 20, 22, 24, 26, 28, 30, 32, 34,
36, 38. — Mjólkur- og fóðurskýrsluform Guðj. Guðmundss.
(B. Bjarnars., Gröf) 5. — Rjómabú Rauðalækjar (Sig. Guð-
mundss., Helli) 6. — Búnaðarfélag Kjósarhrepps (Eggert
Finnsson) 7. — Búnaðarfélag Holtamanna (Ól. Ólafsson,
•Sig. Guðmundss.,) 7. — Búnaðaritið 17. ár, 4 hefti. (Ritdóm-
ur) 8.— Búskapur Reykvíkinga, fyrirlestur (Sig. Sig. ráðun.)
9, 10, 11. — Búnaðarfundir eystra (Sig. Sig. ráðun.) 11—
Ullarverzlunin 12.— Girðinga-tillaga (Br. J.)13.— Svínarækt
(Gunnl. Þorst.) 13. Búnaðarskólamálið (H. Grönfeldt)19.—
Um túngirðingalögin (Jóhann Eyjólfsson, Sveinat.) 20, 21.—
Um hýsing og hjásetu búsmala (Sig. Sig. ráðun.) 21. — Kon-