Búnaðarrit - 01.01.1905, Blaðsíða 332
328
27. júní, eftir 10 daga ferð. Sýningarhestarnir voru
allir vel útlítandi, en nokkuð þreytulegir, mest vegna
hitans í skipinu, sem seinustu 4 sólarhringana
hafði verið mjög mikill, af því að veðrið var svo hlýtt
og gott; mestur var þó hitinn daginn sem við vorum í
Leith. Hestarnir höfðu staðið alla leiðina, og má geta
nærri að það er þreytandi, einkanlega þegar mikill ei
slyngrandi. — Dýralæknir, sem sýninganefndin hafði út-
vegað. skoðaði strax hestana, og sá ekkert athugavert við
þá. Siðan var farið með þá út á sýningarsvæðið (á
Blegdammsfældeden) í norðausturjaðri borgarinnar. Það
var gott graslendi, yfir 100 dagsláttur að stærð. Þar
voru hestarin hafðir þangað til þeir voru seldir; að deg-
i.num í girðingum, en að nóttunni fengu þeir að ganga
lausir yfir alt sýningar svæðið. Vatn fengu þeir tvisvar
í hverjum sólarhring.
Eft.ir tvo daga, þegar að hestarnir voru búnir að ná
sér eftii ferðina, byrjaði eg að ríða reiðhestunum til þess
að iiðka þá. og venja þá við áð hlaupa í hringnum, þar
sem þeim var riðið sýningaidagana. Eg hafði Ólaf Jóns-
son dýralækninganema mór til aðstoðar, og 3 seinustu
dagan fyrir sýninguna, æfðu þrjú liðsforingaefni sig á
hestunum, sem ásamt Ólafi voru fengnir til að ríða þeim
sýningaraagana. Þá voru hestarnir kerndir og burstaðir
á hverjum degi, og flýtti það mjög fyrir hárlosinu, enda
var meir en heimingur þeiria aikominn úr hárum þegar
þeir voru seldii', og á fÞstum hinum var rnjög lítið eft-
ir. Yfir höfuð brögguðust hestarnir mikið dagana, sem
þeir voru í Kaupmannahöfn, og litu mikið betur út þeg-
ar þeir voru seldir, en þegar eg tók á móti þeim í Reykjavík.
Skömmu eftir að eg kom til Kaupmannahafnar, fór eg
til prófessoranna T. 'Westermann og G. Sand við land-
búnaðarháskólann, tii þess að ráðgast um við þá, hvernig
bezt væri að haga sýning og sölu hestanna. Við héld-
um tvo fundi í því skyni ásamt dýralækni S. Larsen,
sem selt hefir seinustu árin mest af íslenzku hestunum,
L