Búnaðarrit - 01.01.1905, Blaðsíða 331
327
þeim með látúnsplötu með númeri á, er fest var með
látúnsvir i vinstra eyra. Þessi merking er örugg að
því ieyti, að ekki er hætt við að merkið tapist, en þó
vil eg ráða frá að hún sá notuð. Á sumum hestunum
kom þroti i eyrað kringum vírinn, svo þeir urðu kvimpn-
ir, og var það sérstaklega óþægilegt á reiðhestunum,
vont. að beizla þá og ná beizlinu af.
Hestarnir voru sendir með „Laura“. sem fór frá
Reykjavík 17. júní. Þeir voru hafðir á millumdekkinu í
afturlestinni í stýjum, 6 — 8 í hverri. Plássið var nóg,
því að eins 18 hestar aðrir voru með skipinu. Hest-
arnir voru allir hafðir óbundnii', því ef mikill sjór er,
getui' verið hættulegt að hafa þá bundna.
Þegar koinið var á stað, iét eg slá upp jötum fyr-
ir sýningarhestana, til þess að þeir nytu sem bezt og
jafnast fóðursins. Yenjulega er heyinu kastað á hrygg-
inn á hestunum og á gólflð, og fer þá mikið til spillis,
og þeir af hestunum sem gungulegastir eru, verða af
skiftir, nema að því meira sé gefið. Hestunum var gef-
ið þrisvar í sólarhing og vatnað tvisvar, kvöld og morgna.
Þeir fengu töðu eins og þeir vildu eta, og hafra, þeir
sem þá vildu. Þegar veðui' var sæmilega gott, var eg
við kveld og morgna þegar hestunum var vatnað og
gefið, til þess að sjá um að enginn þeirra yrði eftirskilinn
eða afskiftur. Af því veitti heldur ekki. Sumir skips-
mennirnir, sem áttu að passa hestana, hugsuðu mest
um að ljúka sér sem fyrst af, en létu sig minna skifta
hvernig fói' um hestana. Nokkrir af hestunum (séistak-
lega 3) voru mjög gjarnir á að bíta og slá hina, eink-
anlega þegar gefið var. Þegar veður var sæmilega gott,
lét eg binda þá út í hornum, og gefa þeim þar, ineðan
hinir voru að eta.
Yeðrið var sæmilega gott alla leið t.il Færeyja, en
hvassviðri á móti og mikill sjór þaðan til Skotlands. Yfir
Norðursjóinn var aftur á móti ágætt, veður.
Við komum til Kaupmannahafnar um morguninn