Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1980, Blaðsíða 12

Dýraverndarinn - 01.05.1980, Blaðsíða 12
Fuglarnir okkar STUTTNEFJ AN (Uria lomvia lo?nvia (L) Stuttnefjan er aðalbjargfuglinn norðanlands. Hún er þar í yfir- gnæfandi meiri hluta. Hún er haf- ræn (pealgisk) á vetrum, eins og svartfuglar eru yfirleitt, en er þó skammt undan landi. Hún kemur upp að landinu og að fuglabjörgun- um oftast nær skömmu eftir vor- jafndægur, en hefir þar þó ekki neina verulega viðdvöl fyrr en eftir sumarmál. Þá sezt hún að í björg- unum fyrir alvöru. Varptíminn hefst venjulega seinni partinn í maí og stendur yfir fram í fyrri hluta júní. Fer þetta mjög eftir árferði. Stuttnefjan verpur aðeins einu eggi að svartfugla sið, og útungunar- tími þess er svipaður og hjá lang- víunni. Hreiðurgerð er ekki um að ræða, frekar en hjá öðrum svart- fugli, en þó er stuttnefjunni ekki geðfellt að verpa á beran klettinn, hest. Og svo hefur það lýst þessum vinum mínum nákvæmlega. Sleipni minn hefur mig dreymt oft síðan hann hvarf héðan. Og oft á sama stað og í sama veðri. Síð- ast og best dreymdi mig hann sum- arið 1972. Eg þóttist staddur eins og venjulega rétt fyrir vestan bæ- inn Hæl í Gnúpverjahreppi í göt- unni út að Hlíð. Hjá mér í göt- unni stóð Sleipnir með reiðtygi. Það var sólskin með sunnanand- vara. Sleipnir var allur gljáandi fallegur og sællegur. Ég stóð við 12 eins og frændur hennar gera. Er þar víðast hvar einhver vottur jarðvegs á syllunum, þar sem hún verpur, enda treður hún hann vel, því að varpið er þétt og um þrifnað er ekki að ræða. Er því einnig nokkur gróður af skarfakáli o. fl. í heim- kynnum stuttnefjunnar. Ungarnir eru mataðir með sílum og seiðum og ýmsum smádýrum úr sjó, þang- að til þeir eru allt að því mánaðar gamlir eða ef til vill tæplega það. Þá verða þeir að fara á sjóinn. Þeir eru þó ófleygir ennþá og verða að klifra niður, ef það er fært, en í langflestum tilfellum að steypa sér beint niður í sjóinn. Er það oft hin mesta svaðilför, þar eð björgin eru víða um 100 m á hæð eða þar yfir. Þegar þeir eru komnir á sjóinn, eru þeir í umsjá foreldranna um hríð, sem kenna þeim og vernda þá eftir mætti um sinn, unz þeir eru orðnir sjálfbjarga. Fyrst um sinn dvelur vinstri hlið hans eins og vanalega er ég ætlaði á bak honum. En nú brá svo við að í þetta skipti sveig- ir hann höfuðið til mín og er bú- inn að fá mannlegt mál og segir: „Nú er ég vel fyrirkallaður. Nú ætt- ir þú að stíga á bak og við að fá okkur sprett út að Hlíð." Ég gerði þetta. Og hann tók sprettinn. Nú var hann á allan hátt fullkomnari en nokkru sinni fyrrum, — og veg- urinn, veðrið og gróðurangan á þessari yndislegu bæjarleið með slíkum töfrum, að allt þetta var svartfuglinn skammt undan björg- unum, á grunnsævi, en fer að fækka þar, þegar kemur fram í september, og er hann þá kominn lengra á haf út og venjulega eitthvað suðut á bóginn. Margt af stuttnefjunni er efalaust hér við land allan veturinn, en þó fer hún einnig eitthvað lengra suður. Merkingar hafa engar verið framkvæmdar á svartfugli hér á landi ennþá, og er leitt til þess að vita. Vita menn því of lítið um háttu þessa merka fuglaflokks hér á landi. Þar, sem farið hefir verið fram á það við menn, að þeir tækju sig til og merktu eitthvað af svart- fuglinum, hefir það jafnan strandað á því, að almenningur telur sig ekki hafa ráð á því að sleppa nokk- urum fugli, sem hendur eru hafð- ar á. Stuttnefjan er miklu norrænni fugl en iangvían og á því heim- kynni erlendis víða í Norðuríshafs- gagntekið af einhverri ófölnandi fegurð og unaði sem verður mér ógleymanlegt. Og aldrei hefur mér sjálfum liðið betur á ævinni í draumi en þá. En þegar ég þóttist stíga af baki honum í Hlíð þá hvarf draumurinn í einu augnakasti og ég vaknaði. Kannski er þetta fyrirboði þess, að hinn blessaði og heilagi hjarða- drottinn faðir alls, sem lifir, veiti honum tungutalsgáfuna, þegar næst við hittumst. Blessuð sé minning hans. - Frh. DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.