Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1980, Blaðsíða 31

Dýraverndarinn - 01.05.1980, Blaðsíða 31
Jón Konráðsson, Selfossi, hefur óskað að efitrfara?idi verði birt i Dýravemdaran- um: Sandvíkurhreppur, Árnes- sýslu, hefur styrkt Sauðfjár- verndina með penmgagjöf ár- lega prjú síðustu ár. Einnig liefur Sauðfjárvernd- in fe??gið áheit a?ina,rs staðar frá. Fyrir petta flyt ég pakkir frá Sauðfjárverndinni. Jó?i Konráðsson. skotum, og þannig verið hægt að athuga hvort þeir væru í raun og veru sjúkir. Þannig hefur byssa Red Palmers og þeirra félaga leyst ótrúlega mörg erfið vandamál. Á stórum svæðum í Mið- og Suður-Ameríku, þar sem villtir ap- ar bera gulusýkilinn á milli staða og valda smitun, hefur byssan og komið að góðu haldi við rannsókn- ir á hverjir væru smitberar og hverjir ekki. Mikilvægust hefur uppfinning byssunnar reynst fyrir dýralækna og gæslumenn dýra. Á skammri stundu er með aðstoð hennar hægt að gera dýr viðráðanleg og fram- kvæma á þeim læknisaðgerðir, sem ella væru lítt eða ekki framkvæm- anlegar. Fyrir dýrafræðilegar rannsóknir hefur innspýtingarbyssan miklu hlutverki að gegna. Um það segir dr. Theodore Reed, forstjóri hins stóra dýragarðs í Washington D. C.: „Þetta er mesta sporið, sem stigið hefur verið ril handsömunar dýra frá því að mönnunum lærðist að gera veiðigryfjur." Lauslega þýtt. Leiðrétting í Spurningum og svörum á bls. 21 eru upp- lýsingar um meðgöngutíma. Dr. Ólafur R. Dýrmundsson landnýitngarráðunautur hjá Búnaðarfélagi íslands sendi okkur leiðrétt- ingu á meðgöngutínra fyrir ærnar. Hann seg- ir að sú tala sem við birtum sé sennilega út- lend. Erlend kyn hafi oft lengri meðgöngu- tíma en íslensk. Meðallengd meðgöngutíma hjá íslenskum ám eru 143 dagar. Við þökkum Ólafi kærlega fyrir þessa ábendingu. Starfskrafta vantar Sjálfboðaliða vantar til starfa við Flóamark- að S.D.I. Vinnutími eftir samkomulagi. Góð tilbreyting frá daglegu amstri. Nánari upplýsingar í símum 50137 og 42580. DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.