Heimir : söngmálablað - 01.01.1936, Side 15
Hugvekja 13
þeim truflunum, sem þegar voru orðnar mjög áberandi
með þjóðinni af völdum útvarpstækja og grammófóna,
í stað þess að stór-auka þær með þeim allra handa mú-
sikalska og ómúsikalska lirærigraut, sem það, af ein-
liverjn handahófi, hefir veitt yfir liana frá því það tók
til starfa. Það átti að hyrja með að kynna þjóðinni létt
lcórlög og lýrisk einsöngslög, og lótta stofumúsik sam-
tímis. Síðan þyngri kórlög úr óratóríum, og þyngri ein-
söngslög, jafnvcl „aríur“ og „hallöður“ og lagrænar
fiðlnsólóar og létta orkestnr-músik samtímis, en láta
symfóníurnar reka lestina, að eg ekki tali um óperurn-
ar, að undanteknum þeim lagrænu köflum, svo sem
„aríur“ og kóra. Tilfellið er, að söngmúsik stendur þjóð-
inni langtum nær en orkestur-músik, og í gegnum það
fremur en nokkuð annað, lærir hún fyr að meta góða
músik.
Eg efast ekki um, að þeir, sem með þessi störf út-
varpsins hafa farið, liafi meint vel, — liafi þeir ann-
ars meint nokkuð. Eg get vel skilið, að þeim, sem náð
liafa talsverðum þroska í einhverju, hættir við að glejuna
með hvaða hætti þeir þroskuðust sjálfir. En einmitt það,
að gleyma því ekki, er æðsta skilyrðið fyrir að geta
þroskað aðra. Rúmsins vegna sé eg mér ekki fært að
dvelja lengur við þetta atriði, þó að margt fleira mætti
um það segja.
Sný eg þá að hinu, sem sé viðliorfi úlvarpsins og ýmsra
túlkandi krafta í samhandi við það gagnvart íslenzlcri
músik. Vék eg lítillega liér að framan að sparnaði þess
á íslenzkum hljómplötum, og hefi litlu við það að bæta.
Sparnaðurinn er svo gegndarlans, að þjóðin veit ekki
um mörg lög, að þau séu til, sem húin eru að vera á
plötum síðan um 1930, því að þau lieyrast aldrei. Það
hefir jafnvel gengið svo nú um skeið, að þeim litla tíma
sem manni virtist hálft í hvoru að væri frá útvarpsins
hálfn helgaður íslenzkri músik, er eytt i liarmóníku- og
munnliörpuspil útjaskaðra, útlendra danslaga.