Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Qupperneq 13
EIRÍKUR HREINN:
Páls þáttur Líndals
Maöur nefnist Páll Líndal, brautskráður úr Menta-
skólanum í Reikjavík vorið 1943, nú sludios'us juris í
Háskóla íslands. Hann er kunningi minn. Enginn
pólitíkus er Páll, en allvel þótli hann ritfær á bestu
árum sínum, enda grínisti og gamansamur á köflum.
Um stjórnmálaskoðanir hans var alt á huldu firstu
mánuði hans í háskólanum, einna lielst talin hlint-
ur Framsókn, en svo mun hann hafa skift um köllun
og fundið sig eiga best heima í flokki hinna marg-
liðuðustu, þvíað einn góðan veðurdag var það gert
heirinkunnugt, að hann hefði gengið í „Vöku“, félag
„líðræðissinnaðra“ stúdenta. Augljóst er, að bless-
uðu afturhaldinú okkar hér hefur þótt fengur í
kunningja Páli, þvíað Stórráð þess kaus hann félaga
lifa fegurra lífi og betra. Ég er sannfærður um, að
heimur auðvaldsins mun lirinja. Af þessari helgu
ástæðu er mér auðveldara en ella mundi að fórna lífi
mínu.
Eg er viss um, að þið skiljið mig, pabbi og mamma
inín, og að þið áfellist mig ekki. Verið sterk og hug-
rökk. Þið munuð skinja mig endurlifandi í því starfi,
sem ég hef unnið að.
Hjarta mitt er fult af hlíju til ikkar. Það iljast af
ástúð. Ég sé firir mér ímsa atburði æsku minnar, sem
ég lifði svo fagra hjá ikkur báðum, hjá ikkur öllum,
þvíað ég gleimi ekki henni Dísu minni litlu. — Mind-
ir úr liðinni æfi hópast að mér. Ég sé í anda
gamla húsið, litla skólann og minnist latínutímanna.
Hugur minn leitar til kennaraskólans, skólaferðanna,
til hans Kobba litla, sem ég hefði viljað filgjast með
í lífinu, og til hans Geira.
Ég beini hugsun minni að ikkur, uns ifir líkur.
Ég græt æsku mína, en ekki það, sem ég hef gert. Ég
harma líka að hverfa frá námi mínu, þvíað ég ætlaði
að helga líf mitt vísindunum. Kobbi á að taka við og
vinna vel. Hann á að sjá, að hið besta, sem nokkur
maður getur gert í lífi sínu, er að vera nítur í starfi.
Æfistarf lians á að vera fórnfúst. Það á að vera jafn-
sinn samdægurs og gerði hann ritstjóra og ábirgðar-
mann að blaði því eða tímariti, sem það gefur út,
en í þann vanda er jafnan valinn skásti maðurinn,
sem Stórráðið liefur á að skipa í hvert skifti, og
gengur fullilla samt að hafa vit í útgáfunni.
Firstu ritverk Páls í þessu blaði eru sæmileg lesn-
ing, ekki vegna þess, að eitthvað sé á þeim að biggja,
fremur en öðru, sem þar er prentað, heldur afþví, að
kímnigáfa höf. fær ofurlílið að njóta sín. Má þar
nefna sem dæmi ritdóm um Níja Stúdentablaðið,
sem saminn var firir stúdentaráðskosningarnar í
firra. Er þaða vafalítið besta greinin, sem birst hefur
í blaði „Vöku“, félags „líðræðissinnaðra“ slúd-
enta, þvíað hún er laglega skrifuð og full gaman-
öldrum hans til firirmindar, hvernig þeir eigi að
breita og hugsa. Ef hann snír sér að náttúruvísind-
unum, á hann að taka við starfinu, sem ég hafði
hafið, og þá vildi ég hann tæki eðlisfræðina og kint-
ist hinurn ódauðlegu kenningum Einsteins. Þá mun
hann skilja heimspeki og víðsíni hans. Geiri litli rná
líka til að vinna vel og koinast eilthvað og vera allaf
dánumaður.
Mamma mín! Tilfinningar mínar til þín hafa aldrei
verið slíkar sem nú. Eg sé nú gildi þess starfs, er þú
tókst á hendur á Haiti, að menta þar börn fátækling-
anna. Slíkt er hið göfugasta starf. — Pabbi minn, þú,
sem ert maður hraustur og sterkur, stirktu mömmu,
og vertu henni ætíð góður í mína minningu. — Dísa,
þú átt sama rúm hjá mér og mamma. Lifið í friði og
hugsið til mín. Ást mín faðmar ikkur. Öll orka hennar
hverfur til ikkar. Pabbi, vertu sterkur. Mamma, ég
sárbæni þig að vera hugrökk. Dísa, þig líka! Kobbi
minn og Geiri. Ég kveð ikkur hjartanlega og bið að
heilsa Siggu.
Hugsið til mín! Verið þið sæl!
Ikkar elskandi
T óti.
NÍJA STÚDENTABLAÐIÐ
11