Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Side 18
GUÐMUNDUR GÍSLASON, siud. med.:
SÖGUBROT
Litir vorsins bærast firir hægum gjóstri. Svalt loftið
titrar í móðu næturinnar, og jörðin klæðist hjúpi
gróðursins. Frjósemi náttúrunnar vaknar af dvala
vetrarins. — Grænir runnar. Blómstrandi fjólur.
Blátt haf. Og það vaxa burknar. — Tunglið kemur
upp. Það, sem áður var svart, verður blátt. Blár him-
inn hvelfist ifir vorgróna jörð. Hinir skæru litir
blómanna dofna, og jörðin fær svip af bláma him-
insins. Allar línur og fletir renna saman. Umhverfið
fær formlausan blæ.
Á þeirri stundu, sem líf kviknar, ber dauðinn að
garði. Sú stund verður aldrei svikin um endurgjald,
þvíað dauðinn er boðberi lífsins og ávöxtur sinnar
eigin mótsagnar, svosem hvert eitt blaktandi strá
fellur og hverfur til síns upphafs í dauðanum. En
þessi hin sama mótsögn telst í senn andstæða og hlið-
stæða í djúpi veruleikans. Hinar uppmjóu starir
fengu svigrúnr í víðáttu heimsins með þeim skildaga
að hverfa aftur til foldar, svoað önnur stör og sér-
hver gróður og líf fengi að þróast til hins sama
marks í þeim tilgangi einum að bera vorinu blómst-
ur. —
fleira þarf til en ákveSinn fjiilda vísnorða. í sonnettu á að
vera músíkk. Sá, sem les t. d. kvæðið Hugheimar og athugar
alveg sérstaklega 7. og 10. vísuorð, mun ekki heira lag. Eru
þau vísuorð raunar engin sérstök firirbæri, þvíað tvenskonar
hrinjandi í samstæðum vísuorðum, er eiga að liafa sömu
hrinjandi, er daglegt brauð. Ifeimsstirjöld II., sent hlítur að
vera ort firir tímaritið Bresk-íslensk viðskifti, væri móðgun
að kalla sonnettu. — Kvæðið Endurómar hefst svo:
Við fagurt Ijóð birtist einu sinni óvœnt lag.
Þetta er ágætt dæmi um rímgáfu þeirra skálda, sem halda,
að einu gildi, livar stuðlar standi í vísuorði, hara þeir séu
einhverstaðar. Ef einhver væri svo vænn að láta mig heira,
hvernig á að lesa vísuorðið, þ. e. findi hrinjandina, þá væri
það góðverk.
Um málið er að segja, að þar veður uppi kraftlaus prósi,
flatur og mindlaus. — Dæmi:
16
Út með lítilli vík á vit Jrorsins liggur fáfarinn
stígur, og Jtað er nótt. Ein af Jjessum fögru vornólt-
um, Jjegar rnaður er í sátt við guð og heiminn og
engan skugga ber á lífið. Á slíkum stundum er alt
firirgefið og allir eru svo góðir, svo óumræðilega
góðir.
í bláma næturinnar ganga tvö börn, stúlka og
piltur, niður stiginn og inn með víkinni. Þau ganga
þögul hlið við hlið og leiðast, og |>að er einsog Jjann-
ig hafi Jtað altaf verið og hljóti að vera. Stundum
líta J)au hvort á annað, og þá er einsog augun, stór
og barnsleg, spirji, eða J)au horfa fram á við eftir
dökkum slignum og ifir ligna víkina. Tvö fátæk börn,
— ímind hins besta, sem lífið á. Þau og jörðin eru
eitt, ein órofa heild, samhljómur í liörpu lífsins.
Jörðin nærir gróður vorsins, og golan ber angan
gróðursins að vitum þeirra.
Svo rífur hún skindilega J)ögnina og spir: „Af
hverju er nóttin svona fögur?“
„Ég veit J)að ekki,“ segir hann, „en kanski eru
allar nætur fagrar, þegar mennirnir eru glaðir og
ánægðir. Eg Jjekti einu sinni dreng, sem ætlaði að
verða mikill maður, en hann J)ráði svo margt og
gerði ímsa óskiljanlega hluti, svoað menn héldu liann
væri galinn, og enginn vildi gera neitt firir hann né
vera honu mgóður. Hann sagði mér einu sinni, að
mennirnir væru vondir og hann langaði ekki að
lifa.“
„Eg vildi, að allir menn væru góðir,“ sagðihún J)á.
„Það vildi ég líka,“ sagði hann.
Hún var sextán ára og einmitt á J)eim aldri, Jjegar
Ef þróast læturðu óttann við hið illa
og augnabliki framtíð sífelt spilla.
og sækja á brattan möguleika stig.
I hjarta inst þín örlög snertu mig,
en ekki af því, að ég kendi í hrjósti um þig.
Er þetta ekki dáindisfín lírik eða livað?
Höfundur þessara Ijóða meinar það litla, sem hann liefur
að segja, þótt túlkunin minni á stafagerð lítils harns, og hann
hefur án efa ort sér til hugarhægðar, alveg einsog lítil börn
hafa gainan af pári og krassi. En fái hann lof og frægð firir
sinn skáldskap, gerast nú margir hlutir með ólíkindum. Eg
að mínu leiti þakka firir, að' þessi hók skuli ekki vera eftir
mig.
Bjarni Bencdiktsson jrá Hojteigi.
NÍJA STÚDENTABLAÐIÐ