Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Qupperneq 23
Flugvallarsamningurinn — einstakt aírek
Þegar hér ér komið greiu prófessorsins, snír hann sér af
alefli aff því að gilla flugvallarsamninginn margnefnda. Hann
segir, aff öll varúð sé góff og hvergi megi ljá fangstaffar á
stjórnaarfarslégu sjálfstæffi iandsins, um þaff meigi aldrei
sofna á verffinum. Hann reinir að gera lítiff úr þeirri hættu
og því fordæmi, sem flugvallarsamningurinn er, og fer um
þaff liinurn háffuglegustu oroðum. Ilann segir, aff variegast
sé firir okkur íslendinga að fara aldrei á sjó, þaff síni dæmin,
og varalegast sé að hætta sér ekki ifir fjölfarna götu, en eins-
og hjá þessu verffi ekki komist, verffum viff aff hafa utan-
ríkispólitík, hvað sem allri varúff líffur í þcim efnum. Fiug-
vailarsamninginn lelur liann hreina snild. Þar liafi landinu
veriff forffað frá herstöðvum, en þess gætt að láta ekki skerffa
þan n hornstein sjálfstœSisins, sem er stjórnarfarslegt jull-
velái, og settur einnig vörður um næsta hornstein, fjárliags-
legt sjálfstæffi íslands meff því aff reina að triggja vinsam-
lega sambúff viff affrar þjóffir og búi í hag firir hagkvæm
viðskipti viff þær.
Hér gefur á aff líta. Þaff er ekki lítiff, sem afrekaff liefur
verið firir þjóffina, og vonandi geta ókomnar kinslóffir metið
þaff að verffleikum. Það er jafnan svo, aff rnenn eru ekki vel
dómbærir á samtíff sína og afrek hennar. Þess vegna irffi aff
firirgefa Magnúsi eilítiff, ef liann væri fáráfflingur í sagn-
fræðilegum efnum. Sú afsökun verður eigi fundin lionum til
handa, þvíaff hann er talsverffur sagnfræffingur og kennir
kirkjusögu í gufffræffideild. Þaff verffur því lengi troskiliff,
hvernig jafnmentaffur maffur og Magnús fer aff skrifa annaff
eins og grein lians er, ef hann væri öruggur um, aö málstaffur
sinn stæffist firir dómi sögunnar. Þótt hinn skapheimskasti
maffur færi aff rita um þessi mál, gerffi hann sig tæplega
sekan um affra eins rökvillu og þessi gufffræðiprófessor.
Aldrei a3 víkja
Þaff er einhverstaffar skráff og óskráff lög afmennrar siff-
fræffi, aff menn eigi aff gæta réttar síns í hvívetna. Aldrei
að víkja er ritaff á eilt af helstu viffurkenningartáknum
íslenska ríkisins, og á aff veita það góffum þjófffélags-
þegntim firir vel unnin störf. Eg tel óþarft aff fjölirffa
um þessa skildu, sem hvílir á herffum einstaklinga og fé-
laga. Öll siðferffileg skipti manna á meffal hvíla á þessu
bofforffi: aldrei að víkja frá réttum málstaff. Ef menn fáta
undan ásælni, ifirgangi og rangsleitni annarra, hlúa þeir aff
spillingaröflunum í heiminum. Þeir eru aff minda gróffrastíu
firir stirjaldir, dauða auffsöfnun, afturhald og hverskonar
önnnur krabbamein mannfélagsins. Stærstu meinsemdir þjóff-
félaganna eiga án efa rætur sínar að rekja til slæfðrar rétt-
lætiskendar manna. Þeir láta nauðugir viljugir ganga á rétt
sinn að nokkru leiti firir alheina manna slíkra sem Magn-
úss guðfræffiprófessors. Menn í slíkum stöffum sem hann
hljóta aff hafa nokktir áhrif á skoðanir almennings. Ef hann
vill beita áhrifum sínum til að falsa staffreindir, er eflaust til
jarffvegur firir slíkan hoffskap.
Nú verffur ekki um þaff deilt, að við íslendingar gættum
ekki réttar okkar gagnvart Bandaríkjunum. Viff keiptum
þau til aff halda aff nokkru leiti gefin loforff án þess aff reina
til fullnustu á þaff, livort þau vildu standa viff gerffa samn-
NÍJA STÚDENTABLAÐIÐ
inga. í því máli veit ég ekki til, aff við höfum önnur gögn
en ununæli Ólafs Thors. Ilann sagffi, að ómögulegt væri aff
fá Bandaríkjastjórn til aff fallast á skilning okkar á her-
verndarsamningnum. Nú er þaff vitaff mál, aff Ólafur þessi
hefur stundum hrugðið firir sig haugaligi, þegar slaffreind-
irnar eru honum andsnúnar. Hann hikaffi t. a. m. ekki viff að
lialda því.fram, að þeir hefffu veriff margfalt fleiri, sem hefffu
skorað á sig að samþikkja flugvaBarsamninginn, en hinir,
sem hefðu hvatt sig til aff hafna honum. Þrátt firir þessi
gífnrirffi gat liann ekki nefnt fjölmennari hóp affdáenda en
skipshöfnina á Súðinni. Ummæli Olafs verffa því aff teljast
létt á metunum í þessu máli, enda eru þau engin afsökun
firir þennan sanming, þóaff þau væru rétt. Þrátt firir aBan
ifirgang i alþjóðamálum mun nú svo komiff, aff þjóffirnar
virffast þola erlenda íhlutun verr en nokkru sinni áffur, og
hersetur og samningsrof verffa verr þokkuff. Ég higg, aff
Bandaríkjamenn séu nokkuff vandir aff virðingu sinni, svoaff
þeir hefffu tæplega þolað þann blett á gæru sinni til lengd-
ar, aff þeir væru að troffa á rétti lítilmagnans, ef viff hefffum
staffiff jafn-skelegglega vörff um rétt okkar einsog íhaldiff
harffist firir aff kasta honum á glæ. En þá kemur hitt atriðiff.
„Fjárhag Iandsins var hjargaff". Ég held, aff Magnús verffi
aff skíra þaff atriði nánar. Eg efast um, að virffing okkar í
heiminum vaxi viff þennan samning, jafnvel í Bandaríkjun-
um. Ef maffurinn heldur sér ekki sjálfur upp úr svaffi lífs-
ins og reinir aff venja sig af hundseðlinu, aff skríða firir
húsbóndanum, þá verffur virðing hans og viffgangur þessa
heims aldrei mikill, hvaff sem öðru líffur. Ég higg, aff sama
gildi um sálarfar Bandaríkjamanna og annarra. Þótt þeir
séu einskonar lierrar heimsins einsog stendur, meta þeir ekki
mest þann, sem er fljótastur á fjóra fætur, einsog liinn post-
ullegi maffur. Þaff er óþarft aff rekja þetta mál nánar. Mark-
affir hafa veriff nægir firir íslenskar afurðir, ef um þá hefffi
veriff liirt, og verff sæmilegt. Flugvallarsamningurinn hefur
ekki og hefffi ekki valdiff neinu tim slíkt. Ilér er einungis
um tilliástæffu aff ræffa, og er þó undarlegt, aff samnings-
mennirnir skuli þurfa á slíku aff halda, eins gott starf og
þeir telja sig hafa gert meff þessum samningi. Þetta snertir
einungis þaff, að viff Islendingar stóffum ekki á rétti okkar.
Flugvallarsamningurinn er í rauninni annaff atriffi.
Sjálfstæði eða . . .
Hiff svívirðilegasta viff þann samning er, aff meff honum
er erlendu herveldi gefiff tækifæri til aff reka flugvöll á eigin
aliirgff og aff geffþólta sinum, án þess íslendingar geti nokkru
um þaff ráffiff, og starfsliff má þaff liafa aff vild sinni. Meff
þessu erum viff sviftir aff nokkru því, sem felst í firsta liorn-
steini Magnúss. Viff höfum ekki fult vald ifir öllum málum,
„innan lands og utan ríkis“, einsog prófessorinn lagffi rétti-
lega áherslu á, aff hafa þirfti til aff vera fullvalda ríki. Hér
fer því auðsjáanlega aff sneiffast af sjálfstæðinu, en Magnús
reinir að klóra ifir slíkt. Af þessu atriði einu verður þessi
samningur aldrei réttlættur, hvaff sem gerist í alþjóffastjórn-
málum og hvort sem viff íslendingar berum gæfu til aff end-
urheimta fult vald ifir landi okkar að níju effa sálufélagar
Magnúss dóla okkur allar götur norffur og niffur.
Þaff er að miklu leiti ofvaxið skilningi mínum, livemig
21