Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Síða 26

Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Síða 26
 Gula i kannan, eitt af mólverk- unum á EÍningu Kjarvals í Lista- manna- skálanum HALLDOR SIGURÐSSON, stud. mag.: Ég man þig, dalur ' : ■ | Ég man þig, dalur, sól er sveipar jjöll, sejgrœnt engi og spor í votu kjarri, er regnboginn bigði sína sumarhöll í svörtum skíjum, moldarbörnum jjarri. Nú sólin skín á björiu, blíðu kveldi, og bjarma slœr aj minninganna eldi. Man ég lœkinn, blóm og berjahlíð, bláa lind og silfurtœra jossa, og ejlir draumsins dimma nœturtíð daggarlár og heita sólarkossa, í heiðríkjunni hvíta tinda rísa himni mót og át í blámann lísa. Eg man þig, dalur. — Haust á himin steig, hlíðin hvarf rauð í fjallsins dökku arma, og línbleikt engi, er milt til moldar lmeig marglilt lauj í rauðum sólarbjarma. Og sólin skráði dulrátt logaletur á lauj og blóm, — og svo kom snœr og vetur. Eg man j>ig, dalur, hulinn hvítri mjöll og hjarnið glitra undir norðurljósum, er mánaskinið lísti fannhvít fjöll og jilti gluggann minn aj hvítum rósum. 1 ldjóðri spurn lil himins vona rninna horjði ég þá í skini stjarna þinna. Eg man þig, dalur, vornótt vakti mig — veginn upp á jjallið spor mín lágu — er rökkvaðir geislar röðuls vöjðu þig, í rósabjarma augun. hajið sáu, og langt í jjarska handan liajs og jjalla heirði ég róddu sólgiðjunnar kalla. NÍJA STÚDENTABLAÐIÐ 24

x

Nýja stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.