Hlín


Hlín - 01.01.1925, Side 5

Hlín - 01.01.1925, Side 5
Ljósið — lífið. í fyrstu var myrkur svo geigvænt og sem grúfði’ yfir aldanna djúpi; en andi guðs sveif uppi’ í hæðunum hann hugðist að reyna sinn skapandi og svifta’ af þeim svartnættis hjúpi. Hann kallaði á ljósið — það kom undir eins, og knúði fram alt það sem lifir, því áður var lífinu myrkrið til meins, nú megnar það ekkert til eins eða neins, því — sólin og ljósvakinn lifir! Svo nú er um dýrlega dagmálastund, og dagurinn skín fyrir framan; nú gildir að ná sjer í gull í mund, og grafa ekki í jörðu sitt dýra pund, en efla bæði alvöru og gaman. grátt, hátt, mátt, 1*

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.