Hlín


Hlín - 01.01.1925, Side 7

Hlín - 01.01.1925, Side 7
Hlin 5 jánsdóttir var fengin til að hafa matreiðslunámsskeið tveggja mánaða tíma á sambandssvæðinu og styrkir Bún- aðarfjelag íslands að xh þá kenslu. Námssk. fóru fram á Hvammstanga, Sauðárkróki og Siglufirði. — Nefnd sú, er kosin var til að leita samvinnu við Heimilisiðnaðarfje- lag Norðurlands að koma á útsölu á íslenskum iðnaði, hafði fengið góðar undirtektir. Kaus Heimilisiðnaðarfje- lagið nefnd til að starfa með sambandsnefndinni. Kom nefndunum saman um að reynt yrði að koma á útsölu á þeim grundvelli, sem síðasti aðalfundur S. N. K. sam- þykti, einnig að sótt yrði um 15 þúsund kr. lán úr ríkis- sjóði í því augnamiði. Málaleitun þeirri var eigi sint og strandaði málið því að þessu sinni. II. Lesin fundargerð síðasta fundar og ávarp það er stjórn Sambandsins hafði sent deildunum til umræðu fyrir aðalfund. III. Pá var tekið fulltrúatal frá deildum Sambandsins og þessir mættir: 1. Kvennabandið sýslusamb. Vestur-Húnavatnssýslu: Enginn fulltrúi, engin skýrsla. 2. Heimilisiðnaðarfjelag Engihlíðarhrepps, Húnavatnssýslu: Enginn fulltrúi en skýrsla. 3. Kvenfjelag Skefilsstaðahrepps, Laxárdal, Skagafjarðars.: Enginn fulltrúi, engin skýrsla. 4. Hið skagfirska kvenfjelag, Sauðárkrók, Skagafj.sýslu: Enginn fulltrúi en skýrsla. 5. Kvenfjelagið »Von<, Siglufirði, Eyjafjarðarsýslu: Guðrún Björnsdóttir, Jónína Jónsdóttir. ó. Kvenfjelagið »Tilraun«, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu: Sólveig Pjetursdóttir, Albína Bergsdóttir. 7. Hjúkrunarfjelagið »Hlíf«, Akureyri, Eyjafjarðarsýslu: Laufey Pálsdóttir, Guðrún Jónsdóttir.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.