Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 7

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 7
Hlin 5 jánsdóttir var fengin til að hafa matreiðslunámsskeið tveggja mánaða tíma á sambandssvæðinu og styrkir Bún- aðarfjelag íslands að xh þá kenslu. Námssk. fóru fram á Hvammstanga, Sauðárkróki og Siglufirði. — Nefnd sú, er kosin var til að leita samvinnu við Heimilisiðnaðarfje- lag Norðurlands að koma á útsölu á íslenskum iðnaði, hafði fengið góðar undirtektir. Kaus Heimilisiðnaðarfje- lagið nefnd til að starfa með sambandsnefndinni. Kom nefndunum saman um að reynt yrði að koma á útsölu á þeim grundvelli, sem síðasti aðalfundur S. N. K. sam- þykti, einnig að sótt yrði um 15 þúsund kr. lán úr ríkis- sjóði í því augnamiði. Málaleitun þeirri var eigi sint og strandaði málið því að þessu sinni. II. Lesin fundargerð síðasta fundar og ávarp það er stjórn Sambandsins hafði sent deildunum til umræðu fyrir aðalfund. III. Pá var tekið fulltrúatal frá deildum Sambandsins og þessir mættir: 1. Kvennabandið sýslusamb. Vestur-Húnavatnssýslu: Enginn fulltrúi, engin skýrsla. 2. Heimilisiðnaðarfjelag Engihlíðarhrepps, Húnavatnssýslu: Enginn fulltrúi en skýrsla. 3. Kvenfjelag Skefilsstaðahrepps, Laxárdal, Skagafjarðars.: Enginn fulltrúi, engin skýrsla. 4. Hið skagfirska kvenfjelag, Sauðárkrók, Skagafj.sýslu: Enginn fulltrúi en skýrsla. 5. Kvenfjelagið »Von<, Siglufirði, Eyjafjarðarsýslu: Guðrún Björnsdóttir, Jónína Jónsdóttir. ó. Kvenfjelagið »Tilraun«, Svarfaðardal, Eyjafjarðarsýslu: Sólveig Pjetursdóttir, Albína Bergsdóttir. 7. Hjúkrunarfjelagið »Hlíf«, Akureyri, Eyjafjarðarsýslu: Laufey Pálsdóttir, Guðrún Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.