Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 10

Hlín - 01.01.1925, Síða 10
8 Hlln semi og vill styðja hana eftir mætti, telur sig best geta það í sambandi við uppeldismálin.« Var hún samþykt með 8 atkv. gegn 5. VIII. Heilbrigðismál: Framsögukona Sólveig Pjetursd. Hafði hún sjerstaklega áhuga fyrir að bæta hjúkrun heima í sveitum. Málið nokkuð rætt. Samþykt í einu hljóði svohljóðandi tillaga frá Guðrúnu Björnsdóttur: j>Fundurinn skorar á deildir Sambandsins að reyna, hver í sinni sveit, að fá lækna og hjúkrunarkonur til þess að halda öðru hvoru alþýðufyrirlestra eða á annan hátt hefja sem oftast umræður um heilbrigðis- og þrifnaðarmál.« Pá var tekið fyrir að ræða um Heilsuhæli Norðurlands. Var nefnd þeirri, er hefir sjóðstjórn þess með höndum, falið að afhenda sjóðinn »Heilsuhælisfjelagi Norðurlands« þegar þörf gerist. Sjóðurinn er nú að upphæð kr. 73.732 55 auk 10 þús. kr. er Eimskipafjelag íslands hefir lofað og óinnheimtar rentur sem munu nema nokkuð á annað þúsund krónur. IX. Uppcldismál: Framsögukona Guðrún Björnsdóttir. Talaði hún aðallega um uppeldi barna frá siðfræðis- legu hliðinni og benti á hve nauðsynlegt væri, að full- orðna fólkið væri ávalt vakandi fyrir hverja fyrirmynd það gæfi börnunum. Var málið töluvert rætt og virtust konur alment hafa áhuga fyrir að koma á meiri verklegri kenslu í skólum, einkum í kaupstöðunum. X. Garðrœkt: Framsögukona Albína Bergsdóttir. Málið rætt á víð og dreif. Engin tillaga í því. XI. Lesnir upp endurskoðaðir reikningar Sambandsins Og samþyktir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.